Ábendingar Og Góð Ráð - AEG SKB818E1DS User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar þörf er
á.
Hægt er að kveikja handvirkt á búnaðinum
eftir þörfum (sjá „DYNAMICAIR-aðgerð").
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um orkusparnað
• Skilvirkasta notkun orku er tryggð í þeirri
uppsetningu að skúffum í neðri hluta
heimilistækisins og.hillum sé jafnt dreift.
Staðsetning kassa í hurð hefur ekki áhrif á
orkunotkun.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana opna
lengur en nauðsyn krefur.
• Ekki still á of háan hita til að spara orku
nema eiginleikar matarins krefjist þess.
• Ef umhverfishitastigið er hátt, hitastýringin
stillt á lágan hita og heimilistækið
fullhlaðið, getur verið að þjappan sé
stöðugt í gangi, en það getur valdið því að
hrím eða ís hlaðist utan á eiminn. Í þessu
tilfelli skaltu setja hitastýringuna í átt að
hærra hitastigi til að leyfa sjálfvirka þíðingu
og spara orku á þann hátt.
• Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja
loftræstiristarnar eða götin.
6.2 Ábendingar um kælingu á
ferskum matvælum
• Góð hitastilling sem varðveitir ferska
matvöru er +4°C eða lægri.
Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið getur
það leitt til styttri endingartíma fyrir
matvælin.
• Láttu umbúðir yfir matvælin til að varðveita
ferskleika þeirra og bragð.
• Notaðu alltaf lokuð ílát fyrir vökva og fyrir
mat, til að forðast að lykt eða bragð safnist
í hólfið.
• Til að forðast víxlmengun á milli eldaðrar
og óeldaðrar matvöru, skal þekja eldaða
matvöru og halda henni aðskildri frá hrárri
matvöru.
• Mælst er til þess að matvörur séu þíddar
inn í kælinum.
30
ÍSLENSKA
Viftan gengur aðeins þegar hurðin er
lokuð.
• Ekki stinga heitri matvöru inn í
heimilistækið. Gakktu úr skugga um að
matvaran hafi náð að kólna að stofuhita
áður en gengið er frá henni.
• Til að koma í veg fyrir matarsóun skal
alltaf setja ný matvæli fyrir aftan þau eldri.
6.3 Ábendingar um góða kælingu
• Ferskvöruhólfið er það sem er merkt (á
merkiplötunni) með
• Kjöt (af öllum gerðum): Pakka inn í
hentugar umbúðir og setja á glerhilluna
fyrir ofan grænmetisskúffuna. Kjöt skal
ekki geyma lengur en 1-2 daga.
• Ávextir og grænmeti: Hreinsa vandlega
(fjarlægja alla mold) og geyma í sérstakri
skúffu (grænmetisskúffunni).
• Ekki er æskilegt að geyma framandi ávexti
eins og banana, mangó, papæjualdin,
o.s.frv. í kæliskápnum.
• Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur, lauk
og hvítlauk, skal ekki geyma í
kæliskápnum.
• Smjör og ostur: Setja í loftþéttar umbúðir
eða pakka inn í álpappír eða pólýþen-poka
til að útiloka eins mikið loft og hægt er.
• Flöskur: Loka með loki og setja í
flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til staðar) í
flöskurekkann.
• Til að flýta fyrir kælingu matvara er
æskilegt að kveikja á viftunni. Virkjun
DYNAMICAIR gerir innra hitastigið
einsleitara.
• Skoðaðu alltaf „best fyrir" dagsetningu
varanna til að vita hversu lengi á að
geyma þær.
.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents