AEG SKB818E1DS User Manual page 29

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

2. Ýttu renniteinunum inn í skápinn til að
forðast skemmdir á heimilistækinu þegar
þú lokar hurðinni.
Til að setja saman aftur:
1. Togaðu renniteinana út.
2. Leggðu aftari hluta skúffunnar (1) á
renniteinana.
1
3. Haltu fremri hluta skúffunnar (2) upp á
4. Ýttu fremri hluta skúffunnar niður.
5.4 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið á
innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kaldasta svæðið í kæliskápnum.
Ef OK er sýnt (A) skaltu láta ferska matinn
aftur á svæðið sem tilgreint er með tákni, ef
ekki (B), skaltu bíða í að minnsta kosti 12 klst.
og kanna hvort það sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B) skaltu stilla aftur á
kaldari stillingu.
5.5 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara hitastigi í
hólfinu.
2
meðan þú ýtir skúffunni inn.
Dragðu skúffuna aftur út og athugaðu að
hún liggi rétt á bæði aftari og fremri
krókunum.
OK
A
OK
B
AÐVÖRUN!
Ekki fjarlægja frauðplastið í botninum á
búnaðinum.
ÍSLENSKA
29

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents