AEG SKB818E1DS User Manual page 27

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

4.5 Coolmatic aðgerð
Ef þú þarft að setja inn mikið magn af volgum
mat í kælihólfið, til dæmis eftir matarinnkaup,
stingum við upp á að þú kveikir á Coolmatic
aðgerðinni til að kæla vörurnar hraðar og til
að hindra að maturinn sem fyrir er í kælinum
hitni.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
Coolmatic vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
Coolmatic vísirinn birtist. Þegar kveikt er á
Coolmatic aðgerðinni gæti viftan farið
sjálfkrafa í gang.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir u.þ.b. 6
klst.
Coolmatic aðgerðina er hægt að afvirkja áður
en hún endar sjálfkrafa með því að endurtaka
aðgerðina eða með því að velja aðra
hitastillingu fyrir kælinn.
4.6 Holiday hamur
Þessi hamur gerir þér kleift að halda
heimilistækinu tómu í á meðan löngu fríi
stendur og draga úr myndun vondrar lyktar.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi
táknmynd birtist.
Holiday vísirinn leiftrar. Hitastigsvísirinn sýnir
hitastigið sem búið var að stilla.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
Holiday vísirinn er birtist.
Þessi hamur slekkur á sér eftir að önnur
hitastilling hefur verið valin.
4.7 DYNAMICAIR aðgerð
Kæliskápshólfið er búið búnaði sem gerir
kleift að kæla matvæli hratt og að halda
jafnara hitastigi í hólfinu.
Búnaðurinn virkjast sjálfkrafa þegar þörf er á
eða handvirkt.
Til að kveikja á aðgerðinni:
1. Ýttu á Mode hnappinn þar til samsvarandi
tákn birtist.
DYNAMICAIR vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK hnappinn til að staðfesta.
DYNAMICAIR vísirinn er birtist.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu endurtaka
ferlið þar til það slokknar á DYNAMICAIR-
vísinum.
Ef aðgerðin er virkjuð sjálfvirkt er
DYNAMICAIR vísirinn ekki sýndur (sjá
„DYNAMICAIR" hlutann í „Dagleg
notkun").
Virkjun DYNAMICAIR aðgerðarinnar
eykur orkunotkun.
Viftan gengur aðeins þegar hurðin er lokuð.
4.8 ChildLock aðgerð
Virkjaðu ChildLock aðgerðina til að læsa
hnöppunum gegn óviljandi notkun.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
ChildLock vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
ChildLock vísirinn er birtist.
Til að afvirkja ChildLock aðgerðina skal
endurtaka verklagið þar til ChildLock vísirinn
slokknar.
4.9 DrinksChill aðgerð
DrinksChill aðgerðina á að nota til að stilla
hljóðaðvörun á ákveðnum tíma, sem er til
dæmis gagnlegt þegar uppskrift útheimtir að
matvæli séu kæld í ákveðið langan tíma.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
DrinksChill vísirinn leiftrar.
Tímastillirinn sýnir innstillt gildi (30 mínútur) í
nokkrar sekúndur.
2. Ýttu á tímstillinguna til að breyta
innstilltum tíma frá 1 upp í 90 mínútur.
3. Ýttu á OK til að staðfesta.
DrinksChill vísirinn er birtist.
Tímamælirinn byrjar að leiftra (min).
Við lok niðurtalningar blikkar „0 min" og
viðvörunarhljóðmerki heyrist. Ýttu á OK-
hnappinn til að slökkva á hljóðinu og slökkva
á aðgerðinni.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu endurtaka
ferlið þar til það slokknar á DrinksChill-
vísinum.
ÍSLENSKA
27

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents