Dagleg Notkun; Ábendingar Og Góð Ráð - AEG OSK5O88EF User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

5. DAGLEG NOTKUN

VARÚÐ!
Þetta kælitæki er ekki ætlað til þess að
frysta matvæli.
5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja hurðasvalirnar
á mismunandi hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar til
hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um orkusparnað
• Skilvirkasta notkun orku er tryggð í þeirri
uppsetningu að skúffum í neðri hluta
heimilistækisins og.hillum sé jafnt dreift.
Staðsetning kassa í hurð hefur ekki áhrif á
orkunotkun.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana opna
lengur en nauðsyn krefur.
• Ekki still á of háan hita til að spara orku
nema eiginleikar matarins krefjist þess.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
Færið ekki glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna, til að tryggja rétt
loftstreymi.
5.3 Grænmetisskúffa
Það er sérstök skúffa í neðsta hluta
heimilistækisins sem hentar til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
• Ef umhverfishitastigið er hátt, hitastýringin
stillt á lágan hita og heimilistækið
fullhlaðið, getur verið að þjappan sé
stöðugt í gangi, en það getur valdið því að
hrím eða ís hlaðist utan á eiminn. Í þessu
tilfelli skaltu setja hitastýringuna í átt að
hærra hitastigi til að leyfa sjálfvirka þíðingu
og spara orku á þann hátt.
• Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja
loftræstiristarnar eða götin.
ÍSLENSKA
27

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents