CANVAC QAIR CIV5200S User Manual page 75

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 19
Mikilvægar öryggisleiðbeiningar:
LEIÐBEININGAR UM SAMSETNINGU OG NOTKUN
Lestu vinsamlegast þessar leiðbeiningar vandlega og geymdu þær.
Viðvörun
LEIÐBEININGAR ÞESSAR ÆTTI AÐ LESA VANDLEGA OG VARÐVEITA
TIL UPPFLETTINGA SÍÐAR
Við getum ekki tekið neina ábyrgð á skemmdum eða meiðslum sem verða
vegna þess að ekki er farið eftir leiðbeiningum þessum.
VARÚÐ: AÐEINS ÆTLAÐ TIL NOTKUNAR UTANHÚSS
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR:
LESTU VANDLEGA – Innrauði hitarinn er hannaður til öruggrar notkunar.
Engu að síður getur verið hættulegt að setja hitarann upp, halda honum við
og starfrækja hann. Sé eftirfarandi verklagi framfylgt dregur það úr hættu
á eldsvoða, rafhöggi, meiðslum á fólki og tryggir sem skemmstan uppset-
ningartíma. Geymdu þessar leiðbeiningar til uppflettinga síðar.
1. Lestu allar leiðbeiningarnar áður en hitarinn er tekinn í notkun.
2. Taktu tækið úr umbúðum sínum og gakktu úr skugga um að það sé í
góðu ásigkomulagi fyrir notkun.
3. Börn mega ekki leika sér með umbúðahluta (svo sem plastpoka).
4. Gættu þess að rafspenna heimilisins sé í samræmi við málspennu
tækisins.
5. Skoðaðu rafmagnsleiðsluna og klóna vandlega fyrir notkun og að þessir
hlutir séu óskemmdir.
6. Gættu þess að slökkva á tækinu áður en það er tekið úr sambandi við
rafmagn. Gættu þess að vera þurr á höndum áður en hitarinn er settur í
gang til að forðast rafhögg.
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
75

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents