Electrolux LRB3DE18S User Manual page 32

Hide thumbs Also See for LRB3DE18S:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

32
www.electrolux.com
Dragðu skúffuna aftur út og
athugaðu að hún liggi rétt á
bæði aftari og fremri
krókunum.
5.5 Rakastýring
Glerhillan innifelur búnað með ristum
(stillanlegar með rennihandfangi) sem
gerir mögulegt að stýra rakanum í
grænmetisskúffunni.
Ekki setja neinar matvörur á
rakastýringarbúnaðinn.
Staðan á rakastýringu veltur á tegundum
og magni ávaxta og grænmetis:
• Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti er náttúrulegu rakastigi
ávaxta og grænmetis viðhaldið lengur.
• Raufir opnar: ráðlagt þegar er mikið
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti leiðir meira loftflæði til
lægra rakastigs.
5.6 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið
á innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kaldasta svæðið í kæliskápnum.
Ef OK er sýnt (A) skaltu láta ferska
matinn aftur á svæðið sem tilgreint er
með tákni, ef ekki (B), skaltu bíða í að
minnsta kosti 12 klst. og kanna hvort það
sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B) skaltu stilla
aftur á kaldari stillingu.
OK
A
OK
B
5.7 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
AÐVÖRUN!
Ekki fjarlægja frauðplastið í
botninum á búnaðinum.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Hægt er að kveikja handvirkt á
búnaðinum eftir þörfum (sjá
„DYNAMICAIR-aðgerð").
Viftan gengur aðeins þegar
hurðin er lokuð.
5.8 CleanAir -sía
Heimilistækið þitt er útbúið með CleanAir
kolefnissíunni í skúffunni inni í
DYNAMICAIR-búnaðinum.
Sían hreinsar loftið og tekur óæskilega
lykt úr kælihólfinu sem bætir
geymslugæðin.
Við afhendingu er sían í plastpoka (sjá
kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir
uppsetningu).

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents