Download Print this page

Honeywell H901EN User Manual page 17

Filtering half mask

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 9
IS
HÁLFGRÍMA MEÐ SÍU: NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Lesið notendahandbókina áður en varan er
notuð.
NOTKUN
Agnasíu hálfgrímur flokkaðar sem FFP1,
FFP2 eða FFP3 gagnvart loftúða á föstu eða
fljótandi formi í styrkleika upp að verndarstuðli
x WEL (takmörk útsetningar á vinnustað): 4
x WEL. FFP1 flokkur (lágt eiturefnainnihald),
12 [10 í UK, FIN, D, I, S] x WEL: FFP2 flokkur
(meðaleiturefnainnihald), 50 [20 í FIN, S,
UK og 30 D, I] x WEL: FFP3 flokkur (mikið
eiturefnainnihald). «D» merking fyrir að hafa
staðist dólómít stíflupróf. «NR» (einnota - ein
vakt) eða «R» (fjölnota) merkt samkvæmt
viðbættum staðli EN 149:2001 +A1:2009.
GRÍMAN FEST OG AÐLÖGUÐ
Fylgdu þessum leiðbeiningum í hvert sinn
1
sem öndunargríma er notuð.
Haltu á öndunargrímunni í lófanum og láttu
1
höfuðólarnar hanga lausar.
Haltu öndunargrímunni undir hökunni og
1
láttu nefstykkið snúa út á við. Settu neðri
höfuðólina utan um hálsins fyrir neðan eyrun.
Haltu öndunargrímunni mót andlitinu með
1
einni hendi meðan þú setur efri höfuðólina
fyrir ofan eyrun utan um hvirfilinn.
Settu hendur á hvora hlið öndunargrímunnar
1
og færðu smávegis til hægri, vinstri,
upp og niður, til að stilla staðsetningu
öndunargrímunnar og nefstykkisins til að
hún passi sem best á andlitið.
ÞÉTTING GRÍMU VIÐ ANDLIT PRÓFUÐ
Settu báðar hendur yfir öndunargrímuna -
1
ekki hreyfa við staðsetningu hennar.
Andaðu
hratt
1
finnast neikvæður þrýstingur innan í
öndunargrímunni).
Andaðu hratt út (það ætti að finnast jákvæður
1
þrýstingur innan í öndunargrímunni).
Ef þú verður var/vör við loftleka skaltu
1
aðlaga höfuðólarnar og/eða nefstykkið.
VIÐVÖRUN: Farðu EKKI inn á mengaða svæðið
ef þér hefur ekki tekist að festa grímuna
nægilega vel. Talaðu við yfirmann þinn.
FARÐU EFTIR LEIÐBEININGUM
Sé ekki farið eftir öllum leiðbeiningum
1
og
takmörkunum
öndunargrímunnar
öndunargríman er ekki notuð allan tíma
útsetningar við mengandi efni þá getur það
minnkað afkastagetu öndunargrímunnar og
leitt til veikinda, meiðsla eða dauða.
Áður en þessi öndunargríma er notið
1
í atvinnuskyni er nauðsynlegt að gera
skriflega
öndunarvarnaráætlun
uppfyllir allar kröfur staðbundinna yfirvalda.
Ný gríma tekin úr kassa sínum.
1
Athugaðu ástand grímunnar fyrir notkun.
1
Festu á þig grímuna og gerðu lekaprófun
1
áður en farið er inn á mengaða svæðið.
Vertu með hana allan tímann sem þú ert
1
útsett(ur) fyrir mengandi efnum
Hentu öndunargrímunni og skiptu út með
1
nýrri ef:
• hún var fjarlægð meðan verið var inni á
menguðu svæði,
• óhófleg stíflun öndunargrímunnar veldur
öndunarerfiðleikum og vanlíðan,
• öndunargríman skemmist,
• lykt finnst með grímum sem eiga að verja
fyrir óþægilegri lykt.
Ekki breyta grímunni.
1
Farðu út af mengaða svæðinu ef þú verður
1
var/vör við svima, pirring eða kvalir.
inn
(það
ætti
varðandi
notkun
og/eða
TAKMARKANIR
EKKI nota þessa grímu til að fara inn á eða
1
vera á svæði þar sem:
• súrefnisstyrkur
(súrefnisskortur í andrúmslofti),
• mengandi efni og/eða styrkur þeirra er
óþekktur eða valda bráðri lífshættu eða
heilsufarsáhættu,
• styrkur loftúða fer yfir mörk ákveðin af
viðeigandi heilsufars- og öryggisreglugerðum
eða verndarstuðli x WEL,
• gas og/eða gufur eru til staðar.
EKKI nota þessa grímu í sprengifimu
1
andrúmslofti.
EKKI nota án þess að hafa fengið leiðsögn.
1
ATHUGA FYRIR NOTKUN
Notandinn skal tryggja að gríman henti fyrir
ætlaða notkun áður en farið er inn á mengað
svæði.
GEYMSLUSKILYRÐI
Geyma skal öndunargrímuna á svæði sem
1
er vel loftræst, útsetning við beint sólarljós
er hindruð og sem er þurrt. Haldið fjarri eldi
og mengun.
Geymsluhitastigssvið er -20°C (-4°F) til
1
38°C(100,4°F). Hámarksrakastig < 80%.
Best fyrir: Sjá umbúðir.
1
VIÐVÖRUN
Þessi öndunargríma hjálpar til við að verjast
ákveðnum mengunarvöldum. Hún gæti ekki
útilokað hættuna á því að fá sjúkdóm eða
sýkingu. Misnotkun getur leitt til veikinda eða
dauða.
Þessi gríma er merkt „NR" sem þýðir að þessa
agnasíu hálfgrímu skal aðeins nota fyrir eina
vakt. Geymdu ónotaðar grímur í lokuðum kassa
sínum og á svæði þar sem ekki er mengun.
HREINSUN
Á aðeins við um fjölnotagrímur («R»). Ef nota
skal grímuna fyrir fleiri en eina vakt verður
að hreinsa andlitsþéttinguna með þurrku
sem gegndreypt hefur verið með hreinsi- og
sótthreinsunarlaus, án alkóhóls.
Flokkaðu úrgang þinn í samræmi við
þær reglugerðir sem gilda.
ef
FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR um Honeywell
vörur skaltu hafa samband við dreifingaraðila
Honeywell.
Agnasíu hálfgrímur uppfylla kröfur reglugerðar
(ESB) 2016/425. Þær hafa verið prófaðar
samkvæmt EN 149:2001+A1:2009. Eining
sem
B (ESB gerðarprófunarvottorð) og eining C2
eða eining D vottanir hafa verið gefnar út af
CCQS Certification Services Limited, Block 1
Blanchardstown Corporate Park, Ballycoolin
Road, Blanchardstown, Dublin15, D15 AKK1,
Írlandi (NB 2834).
IS-15
er
minni
en
17%

Advertisement

loading