Electrolux LNT8TE18S3 User Manual page 39

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

  • ENGLISH, page 1
• Raufir opnar: mælt með fyrir meira
magn ávaxta og grænmetis. Veitir
meira loftflæði sem leiðir til lægra
rakastigs.
Til að fjarlægja rakastýringarbúnaðinn
skaltu opna skúffuna fyrir neðan
glerhilluna og draga út lokið.
Eftir því hvaða magn ávaxta
og grænmetis er geymt í
GreenZone skúffunni gæti
rakaþétting myndast. Ef það
gerist skaltu fjarlægja rakann
með mjúkum klút og stilla
rakastýringuna á lágan raka.
5.7 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Hægt er að kveikja handvirkt á
búnaðinum eftir þörfum (sjá
„DYNAMICAIR-aðgerð").
Viftan gengur aðeins þegar
hurðin er lokuð.
5.8 CleanAir -sía
Heimilistækið þitt er útbúið með CleanAir
kolefnissíunni í skúffunni inni í
DYNAMICAIR-búnaðinum.
Sían hreinsar loftið og tekur óæskilega
lykt úr kælihólfinu sem bætir
geymslugæðin.
Við afhendingu er sían í plastpoka (sjá
kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir
uppsetningu).
VARÚÐ!
Á meðan aðgerðinni stendur
skaltu alltaf hafa
loftunarskúffuna lokaða.
5.9 Frysta fersk matvæli
Frystihólfið hentar til þess að frysta fersk
matvæli og geyma frosin og djúpfrosin
matvæli til lengri tíma.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
FastFreeze aðgerðina minnst 24
klukkustundum áður en maturinn sem á
að frysta er settur í frystihólfið.
ÍSLENSKA
39

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents