Page 2
ENGLISH Please refer to the last page of this manual for the full list of IKEA appointed After Sales Service Provider and relative national phone numbers. ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og...
Control panel Information for test institutes First use Environmental concerns Daily Use IKEA guarantee Hints and tips Subject to change without notice. Safety information Before the installation and use of the appliance, carefully read the supplied instructions. The manufacturer is not responsible for any injuries or damage that are the result of incorrect installation or usage.
Page 5
ENGLISH Children shall not carry out cleaning and user maintenance • of the appliance without supervision. Keep all packaging away from children and dispose of it • appropriately. General Safety This appliance is intended to be used in household and •...
ENGLISH When the appliance is empty for long period, switch it off, • defrost, clean, dry and leave the door open to prevent mould from developing within the appliance. Do not store explosive substances such as aerosol cans with • a flammable propellant in this appliance.
Page 7
ENGLISH • Connect the mains plug to the mains Internal lighting socket only at the end of the installation. Warning! Risk of electric shock. Make sure that there is access to the mains plug after the installation. • Concerning the lamp(s) inside this •...
Product serial number (Ser. No.): Art. No........GROSS CAPACITY XXX l Made in Hungary Product article number (Art. No.): BRUTTO INHALT @ Inter IKEA Systems B.V. 1999 REFRIGERATOR NET CAPACITY XXXXXXXXX XXX l KUEHLSCHRANK NUTZINHALT xxxxx FREEZER NET CAPACITY ........
Page 9
ENGLISH To check If the answer is YES If the answer is NO Make sure gasket seals all No action Refer to the assembly instruction - around the door when the door alignment. door is closed. Check if there is no collision No action Refer to the assembly instruction - between parts/furniture while...
Page 10
ENGLISH Dimensions Overall dimensions ¹ Space required in use ² 1218 1225 ² the height, width and depth of the appliance including the handle, plus the ¹ the height, width and depth of the space necessary for free circulation of the appliance without the handle and feet cooling air Space required in use ²...
Page 11
ENGLISH ³ the height, width and depth of the for this purpose. If the domestic power appliance including the handle, plus the supply socket is not earthed, connect the space necessary for free circulation of the appliance to a separate earth in compliance cooling air, plus the space necessary to allow with current regulations, consulting a door opening to the minimum angle...
ENGLISH Product description Drawer glass cover Bottle rack Glass shelf Freezer compartment Control unit and LED light Dairy compartment with lid Door balconies Bottle balcony with holder Vegetable drawer Rating plate Least cold zone Intermediate temperature zone Coldest zone Control panel Switching on 1.
ENGLISH Current temperature indicator blinks. Any To activate Fast Freezing function press the time you touch the temperature regulator, Fast Freezing button. The Fast Freezing the setting moves by one position. The indicator switches on. corresponding LED blinks for a while. This function stops automatically 2.
ENGLISH Daily Use Accessories If OK is displayed (A), put fresh food into area indicated by symbol, if not (B), wait at least 12 hours and check if it is OK (A). Egg tray If it is still not OK (B), adjust the setting control to a colder setting.
Page 15
ENGLISH The walls of the refrigerator are equipped Freezing fresh food with a series of runners so that the safety The freezer compartment is suitable for glass shelves can be positioned as desired. freezing fresh food and storing frozen and Caution! Do not move the glass deep-frozen food for a long time.
ENGLISH This operation depends on the time available Do not use metallic instruments and on the type of food. Small pieces may to remove the trays from the even be cooked still frozen. freezer. 1. Fill these trays with water. Ice-cube production 2.
Page 17
ENGLISH • The whole freezer compartment is deteriorated. If the package is swollen or suitable for storage of frozen food wet, it might have not been stored in the products. optimal conditions and defrosting may • Leave enough space around the food to have already started.
ENGLISH Hints for fresh food refrigeration • Meat (all types): wrap in a suitable packaging and place it on the glass shelf • Good temperature setting that ensures above the vegetable drawer. Store meat preservation of fresh food is a for at most 1-2 days.
Page 19
ENGLISH out through a trough into a special container 3. Leave the door open. Protect the floor at the back of the appliance, over the motor from the defrosting water e.g. with a compressor, where it evaporates. cloth or a flat vessel. 4.
ENGLISH Troubleshooting Warning! Refer to Safety chapters. What to do if... Problem Possible cause Solution The appliance does not oper‐ The appliance is switched off. Switch on the appliance. ate. The appliance does not oper‐ The mains plug is not con‐ Connect the mains plug to ate.
Page 21
ENGLISH Problem Possible cause Solution The compressor operates The door is not closed cor‐ Refer to "Closing the door" continually. rectly. section. The compressor operates The Fast Freezing function is Refer to "Fast Freezing func‐ continually. switched on. tion" section. The compressor does not The compressor starts after a This is normal, no error has...
Page 22
ENGLISH Problem Possible cause Solution There is too much condensed Door was opened too fre‐ Open the door only when water on the rear wall of the quently. necessary. refrigerator. There is too much condensed Door was not closed com‐ Make sure the door is closed water on the rear wall of the pletely.
Page 23
ENGLISH Problem Possible cause Solution The temperature in the appli‐ The thickness of the frost is Defrost the appliance. ance is too low/too high. greater than 4-5 mm. The temperature in the appli‐ The door has been opened Open the door only if neces‐ ance is too low/too high.
ENGLISH Noises SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! Technical data The QR code on the energy label supplied eprel.ec.europa.eu and the model name and with the appliance provides a web link to the product number that you find on the rating information related to the performance of plate of the appliance.
IKEA. This guarantee is valid for 5 years from the original date of purchase of your appliance What will IKEA do to correct the problem? at IKEA. The original sales receipt is required IKEA appointed service provider will examine as proof of purchase.
Page 26
• Repairs caused by installation which is appliances: faulty or not according to specification. • The use of the appliance in a non- Please do not hesitate to contact IKEA After domestic environment i.e. professional Sales Service to: use. 1. make a service request under this •...
Page 27
ENGLISH Please refer to the last page of this manual for the full list of IKEA appointed contacts and relative national phone numbers. In order to provide you with a quicker service, we recommend that you use the specific phone numbers listed at the end of this manual.
Tæknigögn Stjórnborð Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir Fyrsta notkun Umhverfismál Dagleg notkun IKEA-ÁBYRGÐ Ábendingar og góð ráð Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun.
Page 29
ÍSLENSKA Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á • heimilistækinu án eftirlits. Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á • viðeigandi hátt. Almennt öryggi Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum og við • svipaðar aðstæður eins og: Á...
ÍSLENSKA Þegar heimilistækið er tómt um lengri tíma skal slökkva á • því, afísa, hreinsa, þurrka og skilja hurðina eftir opna til að koma í veg fyrir að mygla myndist inni í tækinu. Geymdu ekki sprengifim efni eins og úðabrúsa með eldfimu •...
Page 31
ÍSLENSKA við viðurkennda þjónustumiðstöð eða • Vefðu matnum inn áður en þú setur hann rafvirkja til þess að skipta um í frystihólfið. rafmagnsíhluti. Innri lýsing • Rafmagnssnúran þarf að vera fyrir neðan rafmagnsklóna. AÐVÖRUN! Hætta á raflosti. • Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við rafmagnsinnstunguna í...
Raðnúmer vöru (Ser. No.): Art. No........GROSS CAPACITY XXX l Made in Hungary Vörunúmer vöru (Art. No.): BRUTTO INHALT @ Inter IKEA Systems B.V. 1999 REFRIGERATOR NET CAPACITY XXXXXXXXX XXX l KUEHLSCHRANK NUTZINHALT xxxxx ........FREEZER NET CAPACITY XX l...
Page 33
ÍSLENSKA Til að athuga Ef svarið er JÁ Ef svarið er NEI Gakktu úr skugga um að þétt‐ Engin aðgerð Sjá uppsetningarleiðbeiningar - iborðinn sé þétt meðfram hurðarstilling. hurðinni þegar henni er lokað. Gakktu úr skugga um að það Engin aðgerð Sjá...
Page 34
ÍSLENSKA Mál Heildarmál ¹ Svæði sem þarf til notkunar ² 1218 1225 ² hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt handfangi, auk rýmisins sem þarf til að ¹ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins án tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft handfangs og fóta Heildarsvæði sem þarf til notkunar ³...
Page 35
ÍSLENSKA ³ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á handfangi, auk rýmisins sem þarf til að heimilinu er ekki jarðtengd skal setja tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft, auk heimilistækið í annað jarðsamband eftir svæðisins sem nauðsynlegt er svo að hurðin gildandi reglugerðum, í...
ÍSLENSKA Vörulýsing Skúffulok úr gleri Flöskugrind Glerhilla Frystihólf Stýrieining og LED ljós Mjólkurvöruhólf með loki Svalir í ísskápshurð Flöskusvalir með haldara Grænmetisskúffa Merkiplata Minnst kalda svæðið Meðalkalda svæðið Kaldasta svæðið Stjórnborð Kveikja á 1. Stingdu klónni í samband við rafmangsinnstungu á vegg. 2.
ÍSLENSKA Núverandi hitavísir blikkar. Í hvert sinn sem Til að virkja Hraðfrysting-aðgerðina skaltu þú snertir hitastillinn færist stillingin um eina ýta á Hraðfrysting-hnappinn. Það kviknar á stöðu. Samsvarandi LED blikkar um stund. Hraðfrysting-vísinum. 2. Snertu hitastillinn þangað til tilætluðu Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa hitastigi hefur verið...
ÍSLENSKA Dagleg notkun Fylgihlutir ekki (B), skaltu bíða í að minnsta kosti 12 klst. og kanna hvort það sé OK (A). Eggjabakki Ef það er enn ekki OK (B), skal stilla aftur á kaldari stillingu. Hurðasvalir staðsettar Ísbakki Ísskafa Til að hægt sé að geyma matarpakka af ýmsum stærðum er hægt að...
Page 39
ÍSLENSKA Í hliðum ísskápsins eru margar höldur Frysta ferskan mat þannig að hægt er að koma hillunum, sem Frystihólfið hentar til þess að frysta ferskan eru úr öryggisgleri, fyrir hvar sem óskað er. mat og geyma frosinn og djúpfrosinn mat til VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna fyrir lengri tíma.
ÍSLENSKA Þessi aðgerð veltur á því hversu mikill tími er Ekki nota málmverkfæri til að losa til boða og tegund matarins. Litla bita má bakkana úr frystinum. jafnvel elda frosna. 1. Fylltu þessa bakka af vatni. 2. Settu ísbakkana í frystihólfið. Ísmolaframleiðsla Með...
Page 41
ÍSLENSKA • Skildu eftir nægilegt pláss í kringum blautar, getur verið að þær hafi ekki verið matvælin til að loft nái að flæða vel um geymdar við réttar aðstæður og hafi þau. þegar byrjað að þiðna. • Fyrir fullnægjandi geymsluskilyrði, skal •...
ÍSLENSKA Ábendingar um kælingu á ferskum • Kjöt (af öllum gerðum): Pakka inn í hentugar umbúðir og setja á glerhilluna matvælum fyrir ofan grænmetisskúffuna. Kjöt skal • Góð hitastilling sem varðveitir ferska ekki geyma lengur en 1-2 daga. matvöru er +4°C eða lægri. •...
ÍSLENSKA mótorþjappan stöðvast, meðan á venjulegri VARÚÐ! Ef hitastig frosins notkun stendur. Þídda vatnið rennur út í matar hækkar meðan á gegnum niðurfall inn í sérstakt hólf aftan á þíðingu stendur getur það heimilistækinu, yfir mótorþjöppunni, þar minnkað geymsluþol hans. sem það...
Page 44
ÍSLENSKA Hvað skal gera ef… Vandamál Mögulega ástæða Lausn Heimilistækið virkar ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu. Heimilistækið virkar ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt Tengdu klóna við rafmagns‐ tengd við rafmagnsinnstung‐ innstunguna með réttum una. hætti. Heimilistækið virkar ekki. Það...
Page 45
ÍSLENSKA Vandamál Mögulega ástæða Lausn Þjappan ræsist ekki sam‐ Þjappan ræsist eftir nokkurn Þetta er eðlilegt, engin villa stundis eftir að ýtt er á "Hrað‐ tíma. hefur komið upp. frysting", eða eftir að hitast‐ iginu er breytt. Hurðin er skökk eða rekst í Tækið...
Page 46
ÍSLENSKA Vandamál Mögulega ástæða Lausn Vatn flæðir inn í kæliskápn‐ Vatnsúttakið er stíflað. Þrífðu vatnsúttakið. Vatn flæðir á gólfinu. Uppgufunarbakkinn fyrir Gakktu úr skugga um að ofan þjöppuna er ekki tengd‐ bakkinn sé staðsettur fyrir ur við vatnsbræðsluúttakið. neðan vatnsbræðsluúttakið. Vatn flæðir á...
ÍSLENSKA Hurðinni lokað Ef ráðið skilar ekki óskaðri niðurstöðu skaltu hringja í næstu 1. Hreinsaðu hurðarþéttingarnar. viðurkenndu þjónustumiðstöð. 2. Stilltu hurðina ef þörf krefur. Fylgdu samsetningarleiðbeiningunum. Skipt um ljósið 3. Skiptu um ónýtar hurðarþéttingar ef með þarf. Hafðu samband við Inni í...
úr þegar skipt er um íhluti verða eign IKEA. Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í gegnum eigin viðgerðarþjónustu eða Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið? samþykkta samstarfsviðgerðarþjónustu. Þjónustuaðili, skipaður af IKEA, mun skoða Hvað nær þessi ábyrgð yfir? vöruna og taka einn ákvörðun um það...
Page 49
ÍSLENSKA Hvað nær þessi ábyrgð ekki yfir? Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á afhendingarheimilisfang • Venjulegt slit. viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð yfir • Skemmdir af ásettu ráði eða vegna skemmdir sem verða við flutningana. vanrækslu, skemmdir vegna þess að...
Page 50
Leiðir til að ná í okkur ef þú þarfnast aðstoðar Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi. Til þess að geta veitt þér hraðari þjónustu mælum við með því að...
Page 51
Hétköznap 8.00 és 17.00 óra között 0900 - 235 45 32 ma-vr: 8.00 - 21.00 Nederland Geen extra kosten. (0900-BEL IKEA) zat: 9.00 - 21.00 Luxembourg 0031 - 50 316 8772 Alleen lokaal tarief. zon / pub. vakantie: 10.00 - 18.00...
Need help?
Do you have a question about the FORKYLD and is the answer not in the manual?
Questions and answers