Íslenska - IKEA Oxsten Manual

Worktop
Hide thumbs Also See for Oxsten:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Látið borðplötuna standa á bakbrún
langhliðarinnar þegar hún er í geymslu.
Geymið borðplötuna við venjulegt hitastig
áður en að uppsetningu kemur. Stillið
borðplötunni ekki upp við heitan ofn og
leggið hana ekki á kalt gólf.
Nokkur góð ráð:
Ólíkt borðplötu úr gegnheilum steini, er hún
þétt í gegn og slétt. Ef hellist niður á borðið
ætti að þurrka af því strax til að forðast
erfiða bletti á yfirborðinu. Strjúkið svo af
með þurrum klút.
Borðplatan þolir flest hreinsiefni sem
almennt eru til heimilisnota, og þar sem það
er þétt, síast vökvi ekki inn í yfirborðið og
myndar bletti.
Erfiða bletti má fjarlægja með volgu vatni
og smá ediki. Nuddið yfirborðið með mjúku
hliðinni á hreingerningarsvampi. Notið ekki
grófari hliðina á svampinum þar sem það
getur fjarlægt glansinn af borðplötunni. Best
er að fjarlægja uppþornaðar matarleifar með
plast-, málm- eða viðarspaða. Þrífið svo
svæðið með vatni og þurrkið með mjúkum
svampi.
Til að yfirborðið haldist í upprunalegu
ástandi mælum við með eftirfarandi:
Setjið ekki heita hluti beint á
borðplötuna. Notið alltaf pottastanda til
að vernda yfirborð borðplötunnar.
Sjóðandi vatn og slettur af sjóðandi
mat skemma ekki borðplötuna. Notið
ekki hníf eða aðra beitta hluti beint á
borðplötuna. Þetta skemmir borðplötuna
og gerir hnífinn bitlausan. Notið ávallt
skurðarbretti.
14

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents