Tæknilegar Upplýsingar - Scheppach PM1200 Translation Of Original Operating Manual

Table of Contents

Advertisement

• Ef rafmagnsklóin er skemmd verður að skipta um
hana með sérstakri aukakló sem þjónustuaðili
útvegar þér. Ef að rafmagnssnúra verkfærisins er
skemmd verður að skipta um hana með sérstakri
snúru sem fæst hjá framleiðanda eða þjónustuaðila.
Ef þarf að skipta um snúruna verður það að vera gert
af þjónustuaðila eða á vottuðu verkstæði.
Viðbótar öryggisleiðbeiningar fyrir
rafknúnar blöndunareiningar
• Notið hjálparhandföngin sem koma með verkfærinu.
Ef þú missir stjórn á verkfærinu getur það leitt til
líkamlegra áverka.
• Takið um verkfærið á einangruðu stöðunum sem á að
taka á þegar verið er að vinna hvaða vinnu sem er þar
sem verkfærið gæti komist í snertingu við falda víra
eða sína eigin snúru. Komist verkfærið í snertingu
við rafmagnsvíra geta málmhlutar verkfærisins orðið
rafhlaðnir og það eykur líkurnar á raflosti.
• Festið alltaf blöndunarhluta verkfærisins vel og
örugglega á drifskaftið;
stillingarverkfæri áður en vélknúna verkfærið er
notað.
• Ekki blanda saman sprengifimum eða rokgjörnum
efnum.
• Þegar verið er að hræra verið alltaf í viðeigandi
persónulegum
öryggisgleraugum, eyrnahlífum, viðnámshönskum
og rykgrímum.
• Ekki nota þetta verkfæri til að útbúa mat með, þar
sem ekki er hægt að þrífa verkfærið á þann hátt sem
myndi uppfylla viðeigandi hreinlætisstaðla.
Að vinna með vélknúna verkfærinu
1) Setjið blöndunarspaðann (1) réttsælis í
blöndunarhitaldið (2). (Mynd 2)
2) Setjið samsetta blöndunarspaðann í drifskaftið (3).
(Mynd 3)
VARÚÐ!
Notið aðeins blöndunarspaða sem eru hannaðir
og ætlaðir fyrir það efni sem verið er að hræra.
Rangur blöndunarspaði getur valdið álagi á
vélknúna verkfærið sem getur valdið skemmdum á
verkfærinu og leitt til slysa!
Fjarlægið blöndunarspaðann frá drifskaftinu með því að
snúa því rangsælis. Spaðinn gæti verið svolítið fastur á
staðnum sem hann er festur í. Ef það gerist verður að
tryggja festibúnaðinn með lykli til að koma í veg fyrir að
búnaðurinn snúist með spaðanum.
Kveikja og slökkva á
Kveikja á (Mynd 1)
Ýtið á og haldið niðri straumrofanum (5) fyrir ON / OFF
takkann; núna er hægt að ýta á ON / OFF takkann (4)
til að setja handhrærivélina í gang. Þegar verkfærið er
almennilega í gangi getur þú sleppt ON / OFF takkanum
og það slekkur á straumrofanum (5).
Heruntergeladen von
manualslib.de
 www.scheppach.com  service@scheppach.com  +(49)-08223-4002-99  +(49)-08223-4002-58
fyrir alla muni, fjarlægið
hlífðarbúnaði
svo
sem
Handbücher-Suchmachiene
Slökkva á (Mynd 1)
Sleppið ON / OFF takkanum (4). Sjálfkrafa slokknar þá
á straumrofanum fyrir ON / OFF takkann (5).
Hraðastillir (Mynd 5)
Með hraðastillinum (6) er hægt að stilla hraða vélknúna
verkfærisins smám saman. Tegund efnisins sem hræra
á ákvarðar hraðann sem þarf. Æfingin mun kenna þér
hver rétti hraðinn á að vera fyrir hvaða efni.
Þrif og viðhald
TAKIÐ EFTIR!
Takið rafmagnsklóna úr sambandi við innstungu
áður en farið er að eiga við vélknúna verkfærið.
Þrif
• Haldið loftinntökum á vélinni hreinum til þess að koma
í veg fyrir ofhitnun.
• Þrífið umgerð vélarinnar reglulega með mjúkum klút,
helst eftir hverja notkun.
• Hreinsið allt ryk og óhreinindi úr loftinntökum.
• Ef ekki er hægt að fjarlægja óhreinindi auðveldlega,
notið þá klút sem er bleyttur í sápuvatni.
TAKIÐ EFTIR!
Ekki nota uppleysiefni svo sem bensól, alkóhól,
ammóníaklausnir, osfrv. Þessi uppleysiefni geta
skemmt plasthluti.
Upplýsingar um þjónustu
Vinsamlegast athugaðu að eftirfarandi hlutar þessarar
vöru eru eðlilegar eða náttúrulegar klæðningar og þess
vegna er einnig nauðsynlegt að nota eftirfarandi hluta til
notkunar sem neysluvörur.
Notið hlutar *: Carbon brush, blöndunarstangir
* Ekki endilega innifalið í afhendingu!
Tæknilegar upplýsingar
Réttur rafstraumur
Rafmagnseyðsla
Hraði
Þyngd
Festing hrærivélar
Hljóðstyrkur
Hljóðstyrkur er mældur samkvæmt viðeigandi stöðlum.
220-240 V~ 50Hz
1200 Watt
0-700 min
-1
4,8 kg
M14
59 І 128

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5907801901

Table of Contents