Ráð Til Að Ná Frábærum Árangri; Hraðavalstafla - KitchenAid 5KVJ0333 Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN NOTUÐ
ATH.: Ekki láta maukkörfuna yfirfyllast á meðan safi er pressaður, þar sem það getur haft
áhrif á notkun safapressunnar.
Til að tæma maukkörfuna á meðan safi er pressaður þarf fyrst að slökkva á safapressunni
með því að ýta á aflhnappinn. Þegar afl hefur verið rofið skaltu fjarlægja maukkörfuna og
tæma hana. Gættu þess að setja tómu maukkörfuna á sinn stað áður en þú kveikir aftur
á safapressunni og heldur áfram að pressa.
ÁBENDING: Til að koma í veg fyrir að leki niður á borðið skaltu snúa safastútnum upp
þegar þú fjarlægir safakönnuna.
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Hraðavalstafla
Matvara
Epli
Apríkósur
(steinn fjarlægður)
Rófur (snyrtar)
Bláber
Spergilkál
Rósakál (snyrt)
Gulrætur
Blómkál
Sellerí
Agúrka (flysjuð)
Fenníka
Vínber (steinlaus)
Kál
Kíví (flysjað)
ÁBENDING: Þegar verið er að pressa hörð matvæli er ráðlagt hámarksmagn 3 kg,
með 2 mínútna hámarksnotkunartíma. Sum mjög hörð matvæli kunna að hægja á
safapressunni eða stöðva hana. Ef það gerist skaltu slökkva á safapressunni og hreinsa
stífluna ú sigtinu.
Skífuhraði
Matvara
Mangó (flysjað,
steinn fjarlægður)
Melónur (flysjaðar)
Nektarínur
(steinn fjarlægður)
Appelsínur (flysjaðar)
Ferskjur
(steinn fjarlægður)
Perur (stilkur fjarlægður)
Ananas (flysjaður)
Plómur
(steinn fjarlægður)
Hindber
Spínat
Jarðarber
Tómatar
Vatnsmelóna (flysjuð)
Skífuhraði
eða
fyrir hart
eða
fyrir
mjúkt
181

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents