Að Velja Hljóðhátt; Stillingar; Hljóðstillingar; Stilling Á Skjábirtu - IKEA UPPLEVA Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
1.Ýtið á SOURCE á hljóðkerfinu og snúið á
BLUETOOTH.
2.Ýtið á AÐALVALMYND
(MENU) á hljóðkerfinu til að slá
aðalvalmyndarmöguleikana. Notið </> og
OK hnappinn til að velja FORCE UNLINK.
Til að aftengja miðlunarbúnað.
Slökkvið á Bluetooth á Bluetooth-búnaðinum
eða einfaldlega afstillið það við UPPLEVA til
að aftengjast.
Að velja hljóðhátt
Þið getið valið á milli mismunandi hljóðhátta
til að bæta hljóðupplifunina. Ýtið á
fjarstýringunni til að velja milli Standard,
Tónlist, Fréttir, Kvikmyndir og Persónulegur
háttur.
Til að setja upp persónulegan hátt.
Í persónulega hættinum getið þið valið á
milli bassa og diskant-styrks eftir ykkar
höfði. Fylgið þessum skrefum til að stilla
persónulegan hátt.
1.Ýtið á s
á fjarstýringunni og snúið á
persónulegan hátt.
2.Bassastyrkur: Ýtið á MENU á hljóðkerfinu
til að slá inn aðalvalmyndarmöguleika.
Notið </> til að velja bassa (BASS) og ýtið
á OK. Notið </> til að velja á kvarðanum
frá -6 ti 6 og ýtið á OK til að staðfesta. Því
meiri styrki sem þið veljið því öflugra verður
bassahljóðið.
3.Diskant-styrkurinn: Ýtið á
MENU á hljóðkerfinu til að slá inn
aðalvalmyndarmöguleikana. Notið </> til að
velja TREBLE og ýtið á OK. Notið </> til að
velja á kvarðanum -6 til 6 og ýtið á OK til að
staðfesta. Því meiri styrk sem þið veljið því
öflugri verður diskant-hljómurinn.

6 Stillingar

Hljóðstillingar
Til að fá umhverfishljómaáhrif er hægt að
stilla á WIDE hátt::
1. Ýtið á AÐALVALMYND (MENU)
á hljóðkerfinu til að slá inn
aðalvalmyndarmöguleikana. Notið </> til að
velja WIDE og ýtið á. Notið > hnappinn til
að stilla á On og ýtið á OK til að staðfesta.
Bassahátalarann má stilla til að það henti
ykkar óskum.
1. Ýtið á AÐALVALMYND (MENU)
á
á hljóðkerfinu til að slá inn
aðalvalmyndarmöguleikana. Notið </> til
að velja SUB og ýtið á OK. Notið </> til að
velja á kvarðanum frá -9 til 0 og ýtið á OK
til að staðfesta. Því hærra sem gildið er því
sterkari verður bassinn.
Stilling á skjábirtu
Skjábirtuna má stilla til að henta
mismunandi umhverfi eða óskum. Fylgið
þessum skrefum til að breyta birtunni.
1.Ýtið á AÐALVALMYND (MENU)
á hljóðkerfinu til að slá inn
aðalvalmyndarmöguleikana. Notið </> til að
velja BRIGHTNESS og ýtið á OK.
2.Notið </> hnappana til að velja High,
Auto eðar Low og ýtið á OK til að staðfesta.
High og Low-stillingarnar veita mikla og litla
skjábirtu meðan sjálfvirka stillingin dofnar
eftir 15 sekúndna notkunarleysi.
Breytið biðtímanum
Til að spara orku fer hljóðkerfið sjálfkrafa
í biðstöðu ef ekkert hljóð er leikið. Fylgið
þessum skrefum til að stilla tímann áður en
það fer í biðstöðu.
1.Ýtið á aðalvalmynd á hljóðkerfisstrikinu til
að slá in aðalvalmyndarmöguleikana. Notið
</> til að selja AUTO STANDBY og ýtið á
OK.
2.Notið </> til að velja tímann og ýtið á OK
til að staðfesta.

UPPLEVA TV

Við mælum með því að þú stillir á
eftirfarandi hátt ef þú ert með annað
sjónvarp (ekki UPPLEVA*) tengt við HDMI
við UPPLEVA hljóðkerfið. Stillingin lætur
sjónvarpið og UPPLEVA hljóðkerfið virka á
besta mögulega hátt saman.
95

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents