Tenging; Hægri Hátalarinn Tengdur; Tengst Sjónvarpi; Tengja Hliðrænan Útgang Eða Búnað - IKEA UPPLEVA Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1

4 Tenging

Breytið hljóðkerfinu á þennan hátt.
Hægri hátalarinn tengdur
Tengið rauðu hátalarsnúruna úr hægri
hátalaranum við rauðu hátalrana (SPEAKERS
(R/L)) 4Ω innstunguna aftan á.
Tengst sjónvarpi
Tengið hljóðkerfið við UPPLEVA sjónvarpið
með því að nota HDMI-snúru og HDMI
ARC-innstunguna á sjónvarpinu. Ef þið
viljið tengja hljóðkerfið við annað sjónvarp,
mælum við með því að þið notið HDMI ARC
eða OPTICAL innstungur. Eftir að hafa tengt
ýtið þá á SOURCE-hnappinn á fjarstýringunni
til að skipta yfir sjónvarpshaminn (HDMI
ARC)Tengið.
Tengja hliðrænan útgang eða búnað
Tengja hliðrænan hljóðútgang við sjónvarpið
eða annan búnað eða hliðstæðan búnað.
Tengið hljóðsnúruna úr AUX IN tengjunum
í hljóðkerfinu við AUDIO OUT-stungurnar
á sjónvarpinu eða hinum búnaðinum. Eftir
tenginguna ýtið á SOURCE-hnappinn á
fjarstýringunni til að skipta yfir í Aux In-
mode.
Tenging við fjölmiðlabúnað
Tengið færanlega hljóðbúnað, t.d. MP3-
spilara, farsíma eða geislaspilara, í
innstunguna (AUDIO IN). Eftir að hafa tengst
ýtið á SOURCE-hnappinn á fjarstýringunni til
að skipta yfir í Audio í Mode.
92

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents