Íslenska - IKEA LAGAN Installation Instructions Manual

Hide thumbs Also See for LAGAN:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Vörulýsing
Stjórnborð
Pottur rangt staðsettur eða vantar
Táknið birtist ef potturinn hentar ekki til spaneldunar,
er rangt staðsettur eða er ekki af réttri stærð fyrir
valið eldunarsvæði. Ef enginn pottur er skynjaður
innan 30 sekúndna, eftir að valið hefur verið, slokknar
á eldunarsvæðinu.
Dagleg notkun
Tengja við innstunguna
Eftir að klónni er stungið í samband
verður barnalæsingin virk. Ýtið á og haldið
barnalæsingartakkanum inni í 2 sekúndur til að
slökkva.
KVEIKJA/SLÖKKVA
1. Ýtið á KVEIKJA/SLÖKKVA takkann, skjárinn sýnir
„0" eins og í biðstöðu og kviknar á orkuvísinum.
Ef engin hitastilling er valinn innan einar mínútu
slekkur platan sjálfkrafa á sér án þess að ýtt er á
KVEIKJA/SLÖKKVA takkann.
2. Ýtið á KVEIKJA/SLÖKKVA takkann meðan eldað er
og platan slekkur á sér.
Heildarlýsingu má hlaða niður af www.ikea.com
Vinstra eldunarsvæði (145 mm) 1200W
Hægra eldunarsvæði (150 mm) 2000W
Stjórnborð
Kveikja/Slökkva
Styrkur/tímastilliskjár
Tímastilling
Hlé
Læsing/barnalæsing
Hitastilling - / +
Eftirhiti
Ef skjárinn sýnir „H" er eldunarsvæðið enn heitt.
Þegar eldunarsvæðið kólnar, slokknar á skjánum.
Styrkur/tímastilling
1. Ýtið á
eða
til að stjórna hitastigi eða
tímastillinum þegar eldað er.
2. Ýtið á
, orkustigið mun fara beint í „9".
Ýtið á
til að minnka styrk frá „9" til „0".
3. Ýtið á
, og styrkur vex frá „0".
Ýtið á
til að auka styrk frá „0" til „9".
Læsiaðgerð/barnalæsing
Einnig er hægt að læsa stjórnborðinu þegar það er
ekki í platan er ekki í notkun. Þessi aðgerð kemur í
veg fyrir að kveikt sé á tækinu af slysni. Eða þegar
eldunarsvæðið er í gangi geturðu læst stjórnborðinu,
t.d. til að þrífa eldunarhelluna. Það kemur í veg fyrir
að hitastillingin breytist óvart. Hægt er að slökkva á
plötunni með KVEIKJA/SLÖKKVA takkanum.
57

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

705.060.96605.055.68

Table of Contents