Bosch BDU490P Manual page 70

Drive unit
Hide thumbs Also See for BDU490P:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 9
Íslenska – 2
Lýsing á vöru og eiginleikum
Fyrirhuguð notkun
Drifeiningin er eingöngu ætluð til að knýja rafhjólið og ekki
má nota hana í öðrum tilgangi.
Til viðbótar við eiginleikana sem hér er lýst getur einnig
hvenær sem er verið að gerðar séu breytingar á hugbúnaði til
að lagfæra villur og breyta eiginleikum.
Hlutar á mynd
Allt eftir útbúnaði rafhjólsins getur sumt af því sem kemur
fram í þessari notendahandbók verið frábrugðið því sem er
að finna á hjólinu.
Tæknilegar upplýsingar
Drifeining
Vörukóði
Málafl við sírekstur
Hámarkstog á drifi
Málspenna
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Varnarflokkur
Þyngd, u.þ.b.
A) Ákvarðað af framleiðanda reiðhjólsins
Bosch eBike Systems notar FreeRTOS (sjá www.freertos.org).
A)
Ljós á hjóli
Spenna u.þ.b.
Hámarksafl
– Framljós
– Afturljós
A) Ekki mögulegt með rafhlöðu rafhjólsins í öllum útfærslum fyrir tiltekið land, allt eftir gildandi lögum og reglum
Ef perur eru ekki settar rétt í geta þær eyðilagst!
Uppsetning
Hraðaskynjari athugaður (sjá mynd A)
Speedsensor (standard)
Hraðaskynjarinn (2) og tilheyrandi teinasegull (3) verða að
vera settir þannig upp að þegar hjólið snýst fari
teinasegullinn framhjá hraðaskynjaranum í að minnsta kosti
5 mm og í mesta lagi 17 mm fjarlægð.
Athugaðu: Ef bilið á milli hraðaskynjarans (2) og
teinasegulsins (3) er of lítið eða of mikið, eða ef
hraðaskynjarinn (2) er ekki rétt tengdur, kemur hraðinn ekki
fram í hraðamælinum og drifið vinnur í neyðarstillingu.
Í þessu tilviki skal losa um skrúfu teinasegulsins (3) og festa
teinasegulinn þannig við teininn að hann fari framhjá
merkingunni á hraðaskynjaranum í réttri fjarlægð. Ef hraðinn
0 275 007 XD4 | (29.05.2023)
Númeraröð hluta á myndum miðast við hvernig þeir koma
fram á myndunum fremst í handbókinni.
(1) Drifeining
(2) Hraðaskynjari
(3) Teinasegull hraðaskynjara
(4) Hraðaskynjari (mjór)
(5) Segull
a) Lögun og uppsetningarstaða skynjarans getur verið önnur en hér
kemur fram
b) Uppsetningarstaða getur verið önnur en hér kemur fram
Performance Line CX/
W
Nm
V=
°C
°C
kg
V=
W
W
kemur ekki fram í hraðamælinum eftir þetta skal snúa sér til
viðurkennds söluaðila reiðhjóla.
Þegar skipt er um dekk þarf að ganga þannig frá snúru
skynjarans að hún sé ekki of strekkt og að ekki sé brotið upp
á hana.
Speedsensor (slim)
Speedsensor (slim) (4) og tilheyrandi segull (5) eru settir
þannig upp frá verksmiðju að þegar hjólið snýst fer segullinn
framhjá hraðaskynjaranum í að minnsta kosti 2 mm og í
mesta lagi 8 mm fjarlægð.
Ef gerðar eru breytingar verður að gæta þess að rétt bil sé á
milli segulsins og skynjarans (sjá mynd A).
Athugaðu: Þegar afturhjólið er sett á og tekið af skal gæta
þess að skemma ekki skynjarann eða festingu hans.
a)
b)
Drive Unit
Performance Line Speed/
Cargo Line
BDU450 CX
250
85
36
–5 ... +40
+10 ... +40
IP55
3
Drive Unit
Cargo Line Speed
BDU490P
250
A)
75/85
36
–5 ... +40
+10 ... +40
IP55
3
12
17,4
0,6
Bosch eBike Systems

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bdu450 cx

Table of Contents