Electrolux LRS4DF18S User Manual page 29

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

  • ENGLISH, page 1
vörurnar hraðar og til að hindra að
maturinn sem fyrir er í kælinum hitni.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
FastCool vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
FastCool vísirinn er birtist. Viftan fer
sjálfkrafa í gang á meðan aðgerðin er í
gangi.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir
u.þ.b. 6 klst.
FastCool aðgerðina er hægt að afvirkja
áður en hún endar sjálfkrafa með því að
endurtaka aðgerðina eða með því að
velja aðra hitastillingu fyrir kælinn.
4.6 Holiday-hamur
Þessi hamur gerir þér kleift að halda
heimilistækinu tómu í á meðan löngu fríi
stendur og draga úr myndun vondrar
lyktar.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
Holiday vísirinn leiftrar. Hitastigsvísirinn
sýnir hitastigið sem búið var að stilla.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
Holiday vísirinn er birtist.
Þessi hamur slekkur á sér
eftir að önnur hitastilling
hefur verið valin.
4.7 DYNAMICAIR aðgerð
Kæliskápshólfið er búið búnaði sem gerir
kleift að kæla matvæli hratt og að halda
jafnara hitastigi í hólfinu.
Búnaðurinn virkjast sjálfkrafa þegar þörf
er á eða handvirkt.
Til að kveikja á aðgerðinni:
1. Ýttu á Mode-hnappinn þar til
samsvarandi tákn birtist.
DYNAMICAIR vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK-hnappinn til að staðfesta.
DYNAMICAIR vísirinn er birtist.
Til að slökkva á aðgerðinni skal
endurtaka ferlið þar til það slokknar á
DYNAMICAIR-vísinum.
Ef aðgerðin er virkjuð
sjálfvirkt er DYNAMICAIR
vísirinn ekki sýndur (sjá
„Dagleg notkun").
Virkjun DYNAMICAIR
aðgerðarinnar eykur
orkunotkun.
Viftan stöðvast þegar hurðin er opin og
fer strax aftur í gang eftir að hurðinni er
lokað.
4.8 ChildLock aðgerð
Virkjaðu ChildLock aðgerðina til að læsa
hnöppunum gegn óviljandi notkun.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
ChildLock vísirinn leiftrar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
ChildLock vísirinn er birtist.
Til að afvirkja ChildLock aðgerðina skal
endurtaka verklagið þar til ChildLock-
vísirinn slokknar.
4.9 DrinksChill aðgerð
DrinksChill aðgerðina á að nota til að
stilla hljóðaðvörun á ákveðnum tíma,
sem er til dæmis gagnlegt þegar uppskrift
útheimtir að matvæli séu kæld í ákveðið
langan tíma.
1. Ýttu á Mode þar til samsvarandi tákn
birtist.
DrinksChill vísirinn leiftrar.
Tímastillirinn sýnir innstillt gildi (30
mínútur) í nokkrar sekúndur.
2. Ýttu á tímstillinguna til að breyta
innstilltum tíma frá 1 upp í 90
mínútur.
3. Ýttu á OK til að staðfesta.
DrinksChill vísirinn er birtist.
Tímamælirinn byrjar að leiftra (min).
Við lok niðurtalningar blikkar „0 min" og
viðvörunarhljóðmerki heyrist. Ýttu á OK-
hnappinn til að slökkva á hljóðinu og
slökkva á aðgerðinni.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu
endurtaka ferlið þar til slokknar á
DrinksChill.
ÍSLENSKA
29

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents