Áður En Grillið Er Notað; Rennið Út Fitubakkanum Og Einnota Álbakkanum; Rafræn Skoðun Kveikjara; Skoðun Slöngu - Genesis E-330 Owner's Manual

Hide thumbs Also See for E-330:
Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

RENNIÐ ÚT FITUBAKKANUM OG EINNOTA ÁLBAKKANUM
Grillið þitt er með viðtökukerfi fyrir fitu . Athugið fitubakkann sem hægt er að renna út og
einnota álbakkann í hvert skipti áður en grillið er notað .
Fjarlægið fitu með plastspaða . Sjá skýringarmynd . Þegar nauðsyn þykir, þvoið
fitubakkann og lekapönnuna með sápuvatni og hreinsið síðan með hreinu vatni . Skiptið
um einnota álbakkann þegar þess gerist þörf .
m AÐVÖRUN: Athugið fitubakkann sem hægt er að renna út
og einnota álbakkann í hvert skipti áður en grillið er notað.
Fjarlægið alla fitu til að koma í veg fyrir eldur komi upp í
fitunni. Eldur í fitu getur valdið alvarlegum líkamsmeiðslum
eða skemmdum á eignum.
m VARÚÐ: Ekki setja álpappír í fitubakkann sem hægt er að
renna út.
RAFRÆN SKOÐUN KVEIKJARA
Gakktu í skugga um að AA rafhlöðurnar þínar (aðeins alkaline) séu í góðu ástandi og
þeim hafi verið komið rétt fyrir (1) . Sumar rafhlöður eru pakkaðar inn í plastumbúðir . Það
verður að fjarlægja plastið . Ekki rugla þessu plasti saman við merkimiða rafhlöðunnar .
SKOÐUN SLÖNGU
Athugið hvort að séu einhverjar sprungur á slöngunni .
m AÐVÖRUN: Athugið slöngu fyrir hverja notkun, þ.e. hvort
hún sé með skörð, sprungur, bresti eða skurði. Ef slanga
er skemmd á einn eða annan hátt, notið þá ekki grillið. Ef
skipt er um slöngu, notið aðeins slöngu sem Weber
samþykkt. Hafið samband við þá notendaþjónustu sem er
í nágrenni við þig með því að nota þær upplýsingar sem
koma fyrir á heimasíðunni okkar. Tengist www.weber.com.
14
ÁÐUR EN GRILLIÐ ER NOTAÐ
hefur
®
1

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents