Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Quick Links

ENP7TD75S
EN
Fridge Freezer
IS
Ískápur-Frystir
User Manual
Notendaleiðbeiningar
2
32

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Summary of Contents for Electrolux ENP7TD75S

  • Page 1 ENP7TD75S Fridge Freezer User Manual Ískápur-Frystir Notendaleiðbeiningar...
  • Page 2: Table Of Contents

    CONTENTS 1. SAFETY INFORMATION..................3 2. SAFETY INSTRUCTIONS..................5 3. INSTALLATION....................7 4. CONTROL PANEL................... 10 5. DAILY USE....................... 14 6. HINTS AND TIPS..................... 20 7. CARE AND CLEANING..................23 8. TROUBLESHOOTING..................25 9. NOISES......................30 10. TECHNICAL DATA..................30 11. INFORMATION FOR TEST INSTITUTES............30...
  • Page 3: Safety Information

    ENGLISH WE’RE THINKING OF YOU Thank you for purchasing an Electrolux appliance. You’ve chosen a product that brings with it decades of professional experience and innovation. Ingenious and stylish, it has been designed with you in mind. So whenever you use it, you can be safe in the knowledge that you’ll get great results every time.
  • Page 4 Children aged from 3 to 8 years are allowed to load • and unload the appliance provided that they have been properly instructed. This appliance may be used by persons with very • extensive and complex disabilities provided that they have been properly instructed.
  • Page 5: Safety Instructions

    ENGLISH WARNING: Do not use mechanical devices or other • means to accelerate the defrosting process, other than those recommended by the manufacturer. WARNING: Do not damage the refrigerant circuit. • WARNING: Do not use electrical appliances inside the • food storage compartments of the appliance, unless they are of the type recommended by the manufacturer.
  • Page 6 Please dispose of it damage to the refrigerant circuit immediately. containing isobutane. • Do not change the specification of this 2.2 Electrical connection appliance. • Any use of the built-in product as free- WARNING! standing is strictly prohibited.
  • Page 7: Installation

    ENGLISH information about the operational has been discontinued: thermostats, status of the appliance. They are not temperature sensors, printed circuit intended to be used in other boards, light sources, door handles, applications and are not suitable for door hinges, trays and baskets. household room illumination.
  • Page 8 3.1 Dimensions ² the height, width and depth of the appliance including the handle, plus the Overall dimensions ¹ space necessary for free circulation of 1884 the cooling air Overall space required in use ³ H3 (A+B) 1923 ¹ the height, width and depth of the...
  • Page 9 ENGLISH 3.2 Location earthed, connect the appliance to a separate earth in compliance with To ensure appliance's best functionality, current regulations, consulting a you should not install the appliance in a qualified electrician. place with direct sunlight. Do not install •...
  • Page 10: Control Panel

    4. CONTROL PANEL 4.3 Temperature regulation ECOMETER indicator Extra Cool button / indicator The temperature range may vary Fridge compartment indicator between -15°C and -24°C for freezer and between 2°C and 8°C for fridge. Alarm indicator Door open alarm indicator Press the temperature buttons to set the temperature of the appliance.
  • Page 11 ENGLISH 2. The fridge compartment is switched To set a different fridge on and the previous set temperature temperature, switch off the is restored. Extra Cool function and refer To adjust the temperature, to "Temperature regulation". refer to "Temperature regulation". 4.8 Extra Freeze function Extra Freeze function is used to pre- 4.6 ECO function...
  • Page 12 4.10 High temperature alarm After the filter replacement, press the Filter Reset alarm button to turn off the When the temperature in the freezer alarm. compartment increases (for example due to an earlier power failure), the alarm 4.13 Wi-Fi connectivity setup...
  • Page 13 ENGLISH • Change the temperature units from °C 2. After few seconds appears on to °F the display and the Connectivity • Reset the appliance to factory settings indicator starts blinking slowly. 3. Continue to follow the instructions in Activating the Setting mode the app to complete the onboarding To activate the Setting mode: process.
  • Page 14: Daily Use

    3. Press and hold the ECO button for 2. Tap repeatedly until you see approximately 3 seconds to exit the . Tap the indicator showing Setting mode. the unit to select between Button sounds Celsius and for Fahrenheit. You can enable or disable the button 3.
  • Page 15 ENGLISH This model is equipped with a variable 1. Pull out the drawer from the storage box which can be moved refrigerator extending the rails fully. sideways. 2. Push the rails cap and lift up the front of the drawer. 5.2 Movable shelves The walls of the refrigerator are equipped with a series of runners so that the...
  • Page 16 2. Place the rear part of the drawer on 1. Unlock lateral gripping from both the rails. sides simultaneously. 2. Pull the glass shelf support towards yourself. 5.5 ExtraZone drawer There is a pull-out drawer above the GreenZone drawer.
  • Page 17 ENGLISH 4. Push the rails inside the cabinet to avoid damage to the appliance when closing the door. To reassemble: 1. Pull out the rails completely. 5.6 Removing ExtraZone There is a pull-out drawer above the GreenZone drawer. It is recommended to empty the drawer before removing 2.
  • Page 18 5.7 Humidity control 1. Unlock lateral gripping from both sides simultaneously. The glass shelf of the GreenZone drawer features a device that regulates its sealing and provides for optimal humidity inside the drawer. Do not place any food products on the humidity control device.
  • Page 19 ENGLISH 3. Assemble a new membrane into the cover by pressing the edge of the membrane into the cover. 5.9 Fan The refrigerator compartment is equipped with a device that allows rapid cooling of foods and keeps a more uniform temperature in the compartment. 4.
  • Page 20: Hints And Tips

    5.11 Freezing fresh food CAUTION! In the event of accidental The freezer compartment is suitable for defrosting, for example due freezing fresh food and storing frozen to a power failure, if the and deep-frozen food for a long time.
  • Page 21 ENGLISH 6.3 Hints for storage of frozen toward higher temperature to allow automatic defrosting and to save food energy this way. • Ensure a good ventilation. Do not • Freezer compartment is the one cover the ventilation grilles or holes. marked with •...
  • Page 22 6.5 Shelf life for freezer compartment Type of food Shelf life (months) Bread Fruits (except citrus) 6 - 12 Vegetables 8 - 10 Leftovers without meat 1 - 2 Dairy food: Butter 6 - 9 Soft cheese (e.g. mozzarella) 3 - 4 Hard cheese (e.g.
  • Page 23: Care And Cleaning

    ENGLISH • Butter and cheese: place in an airtight the fan. The activation of Fan allows container or wrap in an aluminium foil greater homogenization of internal or a polythene bag to exclude as temperatures. much air as possible. • Always refer to the expiry date of the •...
  • Page 24 Handle the air filter carefully to avoid scratching its surface. On delivery, the air filter is in a plastic bag to preserve performance. Install the air filter before activating the appliance.
  • Page 25: Troubleshooting

    ENGLISH 5. After the filter replacement, press the Filter Reset alarm button on the control panel to turn off the alert. For best performance, place the plastic housing in the proper location (to the left of the glass shelf) and replace the air filter every 6 months.
  • Page 26 Problem Possible cause Solution There is no voltage in the Connect a different electri‐ mains socket. cal appliance to the mains socket. Contact a qualified electrician. The appliance is noisy. The appliance is not sup‐ Check if the appliance ported properly.
  • Page 27 ENGLISH Problem Possible cause Solution The lamp is defective. Contact the nearest Au‐ thorized Service Centre. There is too much frost The door is not closed cor‐ Refer to "Closing the door" and ice. rectly. section. The gasket is deformed or Refer to "Closing the door"...
  • Page 28 Problem Possible cause Solution Temperature cannot be The Extra Freeze function Switch off Extra Freeze set. or Extra Cool function is function or Extra Cool func‐ switched on. tion manually, or wait until the function deactivates automatically to set the temperature.
  • Page 29 ENGLISH Problem Possible cause Solution Temperature sensor prob‐ Contact the nearest Au‐ lem. thorised Service Centre. symbol and The cooling system will the current setting appear continue to keep food alternately every 5 sec‐ products cold, but temper‐ onds and the alarm indica‐ ature adjustment will not tor is on.
  • Page 30: Noises

    9. NOISES SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TECHNICAL DATA The technical information is situated in It is also possible to find the same the rating plate on the internal side of the information in EPREL using the link https://eprel.ec.europa.eu and the model...
  • Page 31: Environmental Concerns

    ENGLISH 12. ENVIRONMENTAL CONCERNS appliances marked with the symbol Recycle materials with the symbol with the household waste. Return the Put the packaging in relevant containers product to your local recycling facility or to recycle it. Help protect the contact your municipal office. environment and human health by recycling waste of electrical and electronic appliances.
  • Page 32 EFNISYFIRLIT 1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR................33 2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR................35 3. UPPSETNING....................37 4. STJÓRNBORÐ....................40 5. DAGLEG NOTKUN...................44 6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ................50 7. UMHIRÐA OG HREINSUN................53 8. BILANALEIT..................... 55 9. HÁVAÐI......................60 10. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR..............60 11. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR........60...
  • Page 33: Öryggisupplýsingar

    ÍSLENSKA VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem byggir á áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg og hefur verið hönnuð með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana getur þú...
  • Page 34 Börn á aldrinum 3 til 8 ára er leyfilegt að setja í og taka • úr heimilistækinu, að því tilskildu að þau hafi fengið almennilegar leiðbeiningar. Fólk með miklar og flóknar fatlanir má nota þetta • heimilistæki, að því tilskildu að þau hafi fengið...
  • Page 35: Öryggisleiðbeiningar

    ÍSLENSKA VIÐVÖRUN: Notaðu ekki vélrænan búnað eða aðrar • aðferðir til að hraða afísunarferli, annan en þann sem framleiðandinn mælir með. VIÐVÖRUN: Skemmdu ekki kælimiðilsrásina. • VIÐVÖRUN: Notaðu ekki rafmagnstæki inni í • geymsluhólfum matvæla í heimilistækinu, nema þau séu af þeirri tegund sem framleiðandinn mælir með. Notaðu ekki vatnsúða og gufu til að...
  • Page 36 • Þegar þú færir til heimilistækið, skaltu lyfta brúninni að framan til að koma í Heimilistækið inniheldur eldfimt veg fyrir að þú rispir gólfið. gas, ísóbútan (R600a), náttúrulegt gas, • Heimilistækið inniheldur poka af sem er mjög umhverfisvænt. Gættu þess þurrkefni.
  • Page 37: Uppsetning

    ÍSLENSKA heimilistækjum eins og hitastig, titring, framleiðslu gerðarinnar: Hitastillar, raka eða til að senda upplýsingar um hitaskynjarar, prentplötur, ljósgjafar, rekstrarstöðu tækisins. Þau eru ekki hurðahandföng, hurðalamir, bakkar og ætluð til að nota í öðrum tækjum og grindur. Vinsamlegast athugaðu að henta ekki sem lýsing í...
  • Page 38 3.1 Mál ² hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt handfangi, auk rýmisins sem þarf Heildarmál ¹ til að tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft 1884 Heildarsvæði sem þarf til notkunar ³ H3 (A+B) 1923 ¹ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins án...
  • Page 39 ÍSLENSKA 3.2 Staðsetning innstungan á heimilinu er ekki jarðtengd, þarf að jarðtengja Til að tryggja rétta virkni heimilistækisins, heimilistækið í aðskilda jörð til að ætti ekki að setja það upp á stað þar sem uppfylla núgildandi reglugerðir. Hafið heimilistækið verður fyrir beinu sólarljósi. samband við...
  • Page 40: Stjórnborð

    4. STJÓRNBORÐ 4.3 Hitastilling ECOMETER vísir Extra Cool hnappur / vísir Hitasviðið getur verið breytilegt á bilinu Vísir fyrir kælihólf -15°C til -24°C fyrir frystinn og á bilinu 2°C til 8°C fyrir kælinn. Aðvörunarvísir Vísir fyrir viðvörun um opna hurð...
  • Page 41 ÍSLENSKA 4.8 Extra Freeze aðgerð Til að stilla hitastigið, sjá „Hitastilling“. Extra Freeze aðgerðin er notuð til að forfrysta og hraðfrysta í röð í frystihólfinu. 4.6 ECO aðgerð Þessi aðgerð hraðar frystingu ferskra matvæla og ver um leið matvæli sem ECO aðgerðin stillir á...
  • Page 42 Til að afvirkja viðvörunina skaltu ýta á að tengja það við fartækið þitt. Með einhvern hnapp. þessari virkni getur þú fengið tilkynningar, stýrt og fylgst með Viðvörunarvísirinn og hljóðið slokkna. heimilistækinu þínu í fartækinu þínu. Vísirinn fyrir hitastig frystis sýnir H° í...
  • Page 43 ÍSLENSKA Þegar tenging hefur tekist mun vísirinn stillingarhaminn sýnir skjárinn fyrir tengingu hætta að blikka og lýsa blikkandi stöðugt. Skjárinn sýnir innstillt hitastig. 2. Þegar kveikt hefur verið á stillingarhamnum, sýnir skjárinn Afvirkjun á þráðlausri nettengingu heimilistækisins Þú getur tímbundið afvirkjarð Wi-Fi Til að...
  • Page 44: Dagleg Notkun

    1. Stillingarhamurinn virkjaður (sjá 3. Ýttu á og haltu ECO hnappnum inni í „Stillingarhamur virkjaður“). u.þ.b. 3 sekúndur til að fara úr stillingarham. Skjárinn sýnir Verksmiðjustillingar 2. Ýttu endurtekið á þar til þú sérð Þessi aðgerð endurstillir sérhverja . Ýttu á...
  • Page 45 ÍSLENSKA 5.2 Færanlegar hillur Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja hillurnar eftir þörfum. Þetta heimilistæki er einnig búið hillu sem samanstendur af tveimur hlutum. Hægt er að setja framhluta hillunnar undir afturhlutann til að nýta betur plássið. Til að...
  • Page 46 2. Leggðu aftari hluta skúffunnar á 1. Aflæstu láréttum gripum samtímis á renniteinana. báðum hliðum. 2. Dragðu glerhillustoðirnar í átt að þér. 5.5 ExtraZone-skúffa Það er útdraganleg skúffa fyrir ofan GreenZone hólfið. ExtraZone skúffan er að auki útbúin litlu 3.
  • Page 47 ÍSLENSKA 4. Ýttu renniteinunum inn í skápinn til að forðast skemmdir á heimilistækinu þegar þú lokar hurðinni. Til að setja saman aftur: 1. Dragðu renniteinana út að fullu. 5.6 ExtraZone fjarlægt Það er útdraganleg skúffa fyrir ofan GreenZone hólfið. Ráðlagt er að tæma skúffuna áður en hún er 2.
  • Page 48 5.7 Rakastýring 1. Aflæstu láréttum gripum samtímis á báðum hliðum. Glerhillan í GreenZone skúffunni inniheldur búnað sem stillir þéttnina og veitir ákjósanlegt rakastig inni í skúffunni. Ekki setja neinar matvörur á rakastýringarbúnaðinn. 2. Dragðu glerhillustoðirnar í átt að þér.
  • Page 49 ÍSLENSKA 5.9 Vifta Kælihólfiið er með viftu sem gerir kleift að kæla matinn hratt og heldur jafnara hitastigi í hólfinu. Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar þörf er á. 4. Settu rakastýringuna aftur í skúffuna. Hægt er að kveikja handvirkt á búnaðinum eftir þörfum (sjá...
  • Page 50: Ábendingar Og Góð Ráð

    5.13 Þíðing merkiplötunni (merkingu sem staðsett er inni í heimilistækinu). Djúpfrosinn eða frosinn mat er hægt að Að frystiferlinu loknu fer heimilistækið þíða í kælinum í eða í plastpoka undir sjálfkrafa aftur í fyrri hitastillingu (sjá köldu vatni, áður en maturinn er notaður.
  • Page 51 ÍSLENSKA 6.2 Ábendingar um frystingu • Góð hitastilling sem varðveitir frosna matvöru er -18°C eða lægri. • Virkjaðu Extra Freeze aðgerðina að Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið minnsta kosti einum sólarhring áður getur það leitt til styttri endingartíma en maturinn er látinn í frystihólfið. fyrir vörurnar.
  • Page 52 Tegund matvæla Endingartími (mán‐ uðir) Grænmeti 8 - 10 Afgangar án kjöts 1 - 2 Mjólkurvörur: Smjör 6 - 9 Mjúkur ostur (t.d. mozzarella) 3 - 4 Harður ostur (t.d. parmesan, cheddar) Sjávarfang: Feitur fiskur (t.d. lax, makríll) 2 - 3 Magur fiskur (t.d.
  • Page 53: Umhirða Og Hreinsun

    ÍSLENSKA • Flöskur: Loka með loki og setja í • Skoðaðu alltaf „best fyrir“ dagsetningu flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til varanna til að vita hversu lengi á að staðar) í flöskurekkann. geyma þær. • Til að flýta fyrir kælingu matvara er æskilegt að...
  • Page 54 Settu loftsíuna upp áður en heimilistækið er virkjað. 1. Taktu loftsíuna úr plastpokanum. 2. Opnaðu plasthólfið og settu hrjúft yfirborðið á grindina og komdu síunni fyrir á merktu svæði á grófu yfirborðinu. 5. Settu glerhilluna aftur í kæliskápinn. Varastu að rekast í síuna þegar hillan 3.
  • Page 55: Bilanaleit

    ÍSLENSKA 5. Þegar búið er að skipta um síuna skaltu ýta á Filter Reset viðvörunarhnappinn á stjórnborðinu til að slökkva á viðvöruninni. Fyrir bestan árangur skaltu setja plasthólfið á réttan stað (vinstra megin við glerhilluna) og skipta um loftsíuna á sex mánaða fresti.Sjá...
  • Page 56 Vandamál Möguleg ástæða Lausn Það er ekkert rafmagn á Tengdu annað raftæki við rafmagnsinnstungunni. rafmagnsinnstunguna. Haf‐ ðu samband við faglærðan rafvirkja. Heimilistækið gefur frá sér Heimilistækið er ekki með Kannaðu hvort heimilistæk‐ mikinn hávaða. réttan stuðning. ið sé stöðugt.
  • Page 57 ÍSLENSKA Vandamál Möguleg ástæða Lausn Ljósið er bilað. Hafðu samband við næstu viðurkenndu þjónustumið‐ stöð. Það er of mikið hrím og Hurðin er ekki nægilega Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐ klaki. vel lokuð. ann. Þéttiborðinn er afmyndaður Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐ eða óhreinn.
  • Page 58 Vandamál Möguleg ástæða Lausn Hitastig heimilistækisins er Hitastigið er ekki rétt stillt. Stilltu hitastigið hærra/ of lágt/hátt. lægra. Hurðin er ekki nægilega Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐ vel lokuð. ann. Hitastig matvörunnar er of Láttu hitastig matvörunnar hátt. lækka að stofuhita áður en hún er geymd.
  • Page 59 ÍSLENSKA Vandamál Möguleg ástæða Lausn Tengivísir blikkar rauðu Vandamál við að tengjast. Gakktu úr skugga um að eða hvítu í langan tíma. nettengingin þín virki sem skyldi. Ef tengingin endur‐ nýjast ekki skaltu prófa að slökkva og kveikja á nett‐ engingunni, bæði á...
  • Page 60: Hávaði

    9. HÁVAÐI SSSRRR! BRRR! CLICK! HISSS! BLUBB! 10. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR Tæknilegar upplýsingar eru á Það er einnig mögulegt að nálgast sömu merkiplötunni, á ytri eða innri hlið upplýsingar í EPREL með því að nota https://eprel.ec.europa.eu og heimilistækisins og á orkumerkimiðanum.
  • Page 61: Umhverfismál

    ÍSLENSKA 12. UMHVERFISMÁL ekki heimilistækjum sem merkt eru með Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til með vöruna í næstu endurvinnslustöð endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til eða hafið samband við sveitarfélagið. verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið...
  • Page 64 The software in this product contains components that are based on free and open source software. Electrolux gratefully acknowledges the contributions of the open software and robotics communities to the development project. To access the source code of these free and open source software components whose license conditions require publishing, and to see their full copyright information and applicable license terms, please visit: http://electrolux.opensoftwarerepository.com (folder NIUS)

Table of Contents