IKEA SVARTO Manual page 16

Hide thumbs Also See for SVARTO:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
• Þessi vara hefur verið
prófuð fyrir notkun heima
við.
• Sólhlífin er aðeins ætluð
sem skuggi fyrir sól en ekki
til að skýla vindi.
Stoppaðu strax ef erfitt
er að snúa sveifinni eða
handfanginu. Vertu viss um
að þú sér að snúa sveifinni
eða handfanginu í rétta átt.
Ef sólhlífin er með sveif þarf
að tryggja að hún snúist
réttsælis. Reyndu aldrei að
opna sólhlífina með því að
snúa handfanginu rangsælis.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Þrífðu efnið með því að fella
niður sólhlífina og þvo hana
með með mjúkum, rökum
klút. Gott er að þrífa mjög
óhrein svæði með svampi og
mildri sápu og skola svo með
köldu vatni.
Notaðu aldrei þvottaefni með
leysiefnum þar sem það gæti
aflitað eða skemmt efnið.
Einnig er ekki mælt með því
að nota lút, sýrumyndandi
hreinsiefni eða gufu til
að þvo sólhlífina.Þrífðu
sólhlífargrindina með mildri
16
sápu. Ekki er mælt með því
að þrífa plast- eða málmvörur
með sterku hreinsiefni eða
hrjúfum efnum þar sem það
gæti aflitað eða skemmt
yfirborðið.
Viðgerð: Sólhlífargrindin
er máluð með duftlakki úr
plastmálningu. Ef málningin
flagnar af einhverjum
ástæðum er sólhlífargrindin
ekki varin og ryðmyndun
möguleg. Lagfærðu grindina
með því að þvo og endurmála
hana.
GEYMSLA
Við mælum með að þú fellir
aftur hlífina þegar hún er ekki
í notkun og setjir vatnshelda
ábreiðu yfir hana. Áður en
ábreiðan er sett yfir skaltu
vera viss um að sólhlífin sé
alveg þurr og hrein. Á veturna
skaltu geyma sólhlífina í
ábreiðunni á þurrum og
svölum stað innandyra.
FÖRGUN
Ekki henda sólhlífinni í
ruslið ef þú vilt losa þig við
hana. Farðu með hana í
endurvinnslu. Þar er hægt
að setja sumt í endurvinnslu

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

492.518.03

Table of Contents