Tilætluð Notkun - Toolson PRO-RF 620 Original Operating Instructions

Tile cutting machine
Hide thumbs Also See for PRO-RF 620:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 16
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Tækislýsing
1. Tækisfætur
2. Demantsskurðarskífa
3. Panna
4. Vinnuborð
5. Vinkilstýring
6. Stoppari
7. Stýrirenna
8. Skurðarskífuhlíf
9. Haldfang
10. Spenniskrúfa fyrir hallastýringu
11. Spenniskrúfa fyrir skurðarskífuhlíf
12. Spenniskrúfa
13. Kælivatnsdæla
14. Slanga
15. Mótor
16. Höfuðrofi
17. Hallakvarði
18. Flutningshaldfang
19. Flutningshjól
2. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og festingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 140
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 140
ISL
VARÚÐ
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, plastfi lmur né smáhluti! Hætta er á að hlu-
tir geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
Notandaleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningar
Flísasög
Panna (3)
Kælivatnsdæla (13)
Vinkilstýring (5)
Tækisfætur (1)
3. Tilætluð notkun
Flísasögina er hægt að nota til venjulegrar sögu-
nar á litlum og meðalstórum fl ísum (fl ísar, keramik
og þessháttar) sem passa fyrir stærð þessarar sa-
gar. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir heimilisnot-
kun og til notkunar í léttum iðnaði. Bannað er að
saga við og málm með þessari sög. Þetta tæki má
einungis nota í þau verk sem það er framleitt fyrir.
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun
er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem
til kunna að verða af þeim sökum, er eigandinn /
notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins.
Einungis má nota þær skurðarskífur sem ætlar
eru til notkunar í þessa sög. Bannað er að nota
sagarblöð í þessa sög. Hluti af réttri notkun þessa
tækis er einnig að fara eftir öryggisleiðbeinungu-
num, samsetningarleiðbeiningunum og tilmælum
í notandaleiðbeiningunum. Persónur sem nota
þetta tæki og hirða um það verða að hafa kynnt
sér þessar upplýsingar og mögulegar meðfylgjan-
di hættur. Auk þess gilda vinnulög og reglur hvers
staðar sem fara verður eftir. Fara verður eftir öð-
rum gildandi reglum og lögum sem varða vinnuö-
ryggi og vinnuheilsu. Ef framkvæmdar eru breytin-
gar á þessu tæki fellur öll ábyrgð framleiðanda úr
gildi, þar á meðal ábyrgð varðandi slys eða skaða.
Þrátt fyrir rétta notkun er ekki hægt að útiloka
fullkomlega allar hættur. Vegna uppbyggingarlags
þessa tækis getur ávallt verið hætta á eftirfarandi
atriðum:
Að demantsskurðarskífan sé snert á því
svæði sem henni er ekki hlíft.
Að gripið sé í demantsskurðarskífuna.
Að laus demantasalli kastist frá skurðarskí-
funni.
Bakslag á verkstykki og hlutum verkstykkis.
Heyrnarskaði ef heyrnahlífar eru ekki notaðar.
- 140 -
31.08.12 10:15
31.08.12 10:15

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

11012

Table of Contents