Download Print this page

Char-Broil 468600617 Operating Instructions Manual page 88

2 burner
Hide thumbs Also See for 468600617:

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
úr skugga um að það kvikni á brennaranum og
að hann logi áfram.
5. Kveiktu á nálægum brennurum í röð með því að
ýta á
Þrif á brennarasamstæðu
Fylgdu leiðbeiningunum til að þrífa og/eða skipta
um hluta brennarasamstæðunnar eða ef þú átt í
erfiðleikum með að kveikja á grillinu.
1. Skrúfaðu fyrir gas með stjórnhnúðum og á
LP kúti.
2. Fjarlægðu grillristarnar og hitatjöldin.
3. Fjarlæðu aðfærslurörin og íhluti sem festa
brennarana.
4. Taktu rafskautið af brennaranum.
ATHUGAÐU: Aðferðin við hvernig brennararnir eru
fjarlægðir/losaðir fer eftir gerð þeirra. Sjá
mismunandi gerðir á myndunum að neðan.
5. Lyftu hverjum og einum brennara varlega í burtu
frá lokaopunum. Við ráðleggjum þrjár leiðir til að
þrífa brennararörin. Notaðu þá sem er
Lekapróf á lokum, slöngu og stilli
Framkvæmdu lekapróf fyrir fyrstu notkun, að
minnsta kosti einu sinni á ári og í hvert sinn sem
skipt er um gaskútinn eða hann aftengdur.
1. Snúðu öllum stjórnhnúðum grillsins á
2. Gakktu úr skugga um að stillirinn sé tengdur
með þéttum hætti við kútinn.
3. Skrúfaðu frá gasinu. Ef þú heyrir lofthljóð skaltu
skrúfa strax fyrir gasið. Tengingin lekur mikið.
Lagfærðu áður en lengra er haldið.
4. Berðu sápulausn (blanda með helmingi sápu og
helmingi vatn) á slöngutengingarnar.
5. Ef vaxandi bólur myndast er leki til staðar.
Skrúfaðu strax fyrir gaskútinn og athugaðu
þéttni tenginga. Ef ekki er hægt að stöðva
lekann skaltu ekki reyna að gera við. Hringdu og
pantaðu varahluti.
6. Skrúfaðu ávallt fyrir gaskútinn eftir lekapróf.
EF EKKI KVEIKNAR Á GRILLINU
Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá
gaskútinum.
Gakktu úr skugga um að gas sé í kútnum.
Myndar kveikjan neistahljóð?
Ef já, skaltu athuga neista við brennarann.
Ef enginn neisti skaltu athuga hvort vírar séu
skemmdir eða lausir.
Ef vírar eru Í LAGI skaltu athuga sprungin eða
skemmd rafskaut, skiptu um ef þörf krefur.
Ef vírar eða rafskaut eru hulin matarleifum
skaltu þrífa odd rafskautsins með alkóhólþurrku
ef þörf krefur.
Ef þörf krefur skal skipta um víra.
Ef ekkert hljóð heyrist skaltu athuga
rafhlöðuna.
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé rétt sett
í.
Athugaðu lausar vírtengingar hjá einingunni og

rofanum.
Ef kveikjan virkar enn ekki skaltu
nota eldspýtu.
auðveldust fyrir þig. A. Beygðu stífan vír
(vírherðatré virkar vel) í lítinn krók. Stingdu
króknum í gegnum öll brennararörin nokkrum
sinnum.
B. Notaðu mjóan flöskubursta með sveigjanlegu
handfangi (ekki nota messingvírbursta).
Stingdu burstanum í gegnum öll brennararörin
nokkrum sinnum.
C. Notaðu augnhlífar: Notaðu loftslöngu til að
þvinga lofti inn í brennararörið og út um
brennaraopin. Skoðaðu öll opin til að ganga
úr skugga um að loft komi út um þau öll.
6. Vírburstaðu allt ytra yfirborð brennarans til að
fjarlægja matarleifar og óhreinindi.
88 IS
.

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

468640017Professional series468640017dk