Stjórnborð - Electrolux LFB3AE82R User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

VARÚÐ!
Við hvert þrep í viðsnúningi hurðar skal
gæta þess að verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
4. STJÓRNBORÐ
Ljósdíóðuvísir fyrir hitastig
1
FastFreeze-vísir
2
FastFreeze-hnappur
3
Hitastillir
4
KVEIKJA/SLÖKKVA-hnappur
4.1 Kveikja á
1. Stingdu klónni í samband við
rafmangsinnstungu á vegg.
2. Snertu hnappinn á hitastillinum ef allir
ljósdíóðuvísar eru slökktir.
4.2 Slökkt
Haltu áfram að snerta hitastillihnappinn í 3
sekúndur.
Það slokknar á öllum vísum.
4.3 Hitastilling
Til að nota heimilistækið skal snerta
hitastillinn þangað til LED sem samsvarar því
hitastigi sem þarf, lýsist upp. Valið er
stighækkandi, á bilinu frá 2°C til 8°C. Ráðlögð
stilling er 4°C.
1. Snertu hitastillinn.
Núverandi hitavísir blikkar. Í hvert sinn sem
þú snertir hitastillinn færist stillingin um eina
stöðu. Samsvarandi LED blikkar um stund.
2. Snertu hitastillinn þangað til tilætluðu
hitastigi hefur verið náð.
1
1
2
2
4
4
3
3
Hitastillingunni þarf að ná innan
sólarhrings. Eftir rafmagnsleysi helst stillt
hitastig vistað.
4.4 FastFreeze-aðgerð
FastFreeze-aðgerðin er notuð til að forfrysta
og hraðfrysta í röð í frystihólfinu. Þessi
aðgerð hraðar frystingu ferskra matvæla og
ver um leið matvæli sem þegar eru geymd í
frystihólfinu fyrir óæskilegri hitnun.
Til að frysta ferskan mat skaltu virkja
FastFreeze-aðgerðina að minnsta kosti
einum sólarhring áður en maturinn er
settur í til að ljúka við forfrystingu.
Til að virkja FastFreeze-aðgerðina skaltu ýta
á FastFreeze-hnappinn. Það kviknar á
FastFreeze-vísinum.
Þessi aðgerð stöðvast sjálfkrafa eftir 52
klukkustundir.
Hægt að gera aðgerðina óvirka hvenær sem
er með því að ýta aftur á FastFreeze-
hnappinn. Það slokknar á FastFreeze-
vísinum.
ÍSLENSKA
25

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents