Dagleg Notkun - Electrolux LFB3AE82R User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

4.5 Aðvörun fyrir opna hurð
Ef hurð kælis er skilin eftir opin í um það bil 5
mínútur heyrist hljóð.
Meðan á aðvöruninni stendur er hægt að
þagga í hljóðinu með því að ýta á hnapp. Það

5. DAGLEG NOTKUN

5.1 Hurðarhillurnar staðsettar
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja hurðasvalirnar
á mismunandi hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar til
hún losnar.
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
Þessi gerð er búin breytilegum geymslukassa
sem hægt er að færa til hliðar.
5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
Færið ekki glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna, til að tryggja rétt
loftstreymi.
26
ÍSLENSKA
slokknar á hljóðinu sjálfkrafa eftir eina
klukkustund til að forðast truflun.
Aðvörunin hættir eftir að hurðinni hefur verið
lokað.
5.3 Grænmetisskúffa
Það er sérstök skúffa í neðsta hluta
heimilistækisins sem hentar til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
5.4 Vísir fyrir hitastig
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknin á
innri hlið heimilistækisins gefur til kynna kalt
svæði í kæliskápnum, á milli örvanna tveggja.
Ef OK er sýnt (A) skaltu láta ferska matinn
aftur á svæðið sem tilgreint er með tveimur
merkjum, ef ekki (B), skaltu bíða í að minnsta
kosti 12 klst. og kanna hvort það sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B) skaltu stilla aftur á
kaldari stillingu.
A
OK
5.5 Frysta fersk matvæli
Frystihólfið hentar til þess að frysta fersk
matvæli og geyma frosin og djúpfrosin
matvæli til lengri tíma.
Til að frysta fersk matvæli skal
virkjaFastFreezeaðgerðina minnst 24
klukkustundum áður en maturinn sem á að
frysta er settur í frystihólfið.
Dreifið fersku matvælunum jafnt yfir öll hólfin
eða skúffurnar talið ofan frá.
B
OK

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents