Download Print this page

Withings BPM Core Product Manual page 256

Automatic electronic blood pressure monitor with stethoscope, electrocardiogram and heart rate sensor

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
256
Hvernig á að mæla
EN
1 - Sestu niður í þægilegri stöðu
FR
án þess að krossleggja fætur,
með iljar flatar á gólfinu og
DE
stuðning við handlegg og bak.
SV
Beraðu
vinstri
handlegginn.
NL
Hvíldu þig í 5 mínútur áður en
FI
fyrsta mæling er tekin.
DA
IT
ES
CS
PL
3 - Fyrir mælingu á blóðþrýst-
PT
ingi
Settu vinstri handlegginn á borð
RO
með manséttuna í hjartahæð
HU
og lófann uppvísandi. Gakktu úr
SK
skugga um að manséttan snerti
ET
ekki vinstri hlið bringunnar.
Handleggurinn ætti að hvíla
EL
þægilega á borðinu án allrar
IS
áreynslu.
LV
Ekki tala eða hreyfa þig á
LT
meðan á mælingunni stendur.
SL
TR
BG
HR
1.
3.
2 - Strekktu manséttuna utan um
handlegginn.
Hlustunartækið
ætti að vera andspænis brjóst-
kassanum
svo
málmslangan
vísi niður, um 2,5 cm fyrir ofan
olnboga.
4 - Fyrir skráningu á hjar-
talínuriti og hjartahljóðum:
Umframhluti manséttun-
nar ætti ekki að skaga yfir
hlustunartækið. Fyrir þessa mæ-
lingu skal setja hlustunartækið
á brjóstkassann og rafskautin
tvö inni í manséttunni ættu að
snerta húðina. Gakktu úr skugga
um að hlustunartækið snerti
brjóstkassann við mælinguna.
Ekki tala eða hreyfa þig á
meðan á mælingunni stendur.
Andaðu eðlilega. Þú þarft ekki
að legga vinstri höndina á borð.
2.
4.

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Wpm04