AEG BBP6252B User Manual page 107

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 33
Gufueldun
Forhitaðu ofninn í 10
mín til að mynda raka.
Settu matvælin í ofninn.
Veldu gufuhitunar‐
Fylltu hólf ofnrýmisins með kranavatni.
Stilltu hitastigið.
aðgerðina.
Hámarksrúmtak hólfs ofnrýmisins er 250 ml. Fylltu ekki aftur á hólf ofnrýmisins meðan á eldun stendur eða
þegar ofninn er heitur.
Þegar gufueldun er lokið:
1. skref
2. skref
3. skref
Snúðu hnúðnum fyrir hitunarað‐
Gakktu úr skugga um að ofninn sé
Opnaðu hurðina varlega. Raki sem
gerðir í stöðuna slökkt til að slökkva
kaldur. Fjarlægðu það vatn sem
sleppur út getur valdið brunasárum.
á ofninum.
eftir er úr hólfi ofnrýmisins.
6.2 Upphitunaraðgerðir
Upphitunaraðgerð
Notkun
Til að baka á allt að þremur hillustöðum samtímis og að þurrka mat. Stilltu hitann 20 -
40°C lægri en fyrir Hefðbundin matreiðsla.
Eldun með hefðbundn‐
um blæstri
Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Hefðbundin matreiðsla
Til að bæta við raka meðan á eldun stendur. Til að fá rétta litinn og stökka skorpu á
meðan verið er að baka. Til að gera safaríkara meðan á endurhitun stendur. Til að
geyma ávexti eða grænmeti.
SteamBake
Til að baka pítsu. Til að fá meiri brúnun og stökkan botn.
Pítsuaðgerð
Til að baka kökur með stökkum botni og til að geyma mat.
Undirhiti
Til að gera skyndirétti (t.d. franskar kartöflur, kartöflubáta eða vorrúllur) stökka.
Frosin matvæli
ÍSLENSKA
107

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfp6252mBfp6252wBkb6p2b0Bkh6p2m0Bkh6p2w0Bxp6200b

Table of Contents