PRODUX PRO 29848 Manual page 87

Heavy duty heater
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 19
AÐVÖRUN: Þessi hitari er búinn stillanlegum hitastilli og þegar hann er
32.
stilltur á hæsta hita mun hann ekki stjórna stofuhita. Hitarann skal ekki
nota í litlum herbergjum þegar þar er að finna einstaklinga sem geta
ekki yfirgefið þau af sjálfsdáðum. Slíkt er aðeins leyfilegt undir sífelldu
eftirliti.
Það fer eftir gerð rafmagnssnúrunnar hvort nota megi þennan
33.
hitablásara á heimilum, vöruhúsum og smiðjum, á byggingarstöðum
eða gróðurhúsum. Hann býr yfir hitastilli og sjálfendurstillandi
hitavaka til að stýra hitöldum. Hitastillirinn mælir lofthitann og stjórnar
umhverfishitanum. Blástursmótornum er stjórnað af hitastillinum
og hann hættir að vinna þegar hitastillirinn slekkur á hitaldinu.
Sjálfendurstillandi hitavakinn slekkur á hitaranum til að tryggja öryggi ef
hann ofhitnar.
Þegar hitarinn er notaður í fyrsta skipti getur verið að örlítill reykur berist
34.
út úr honum. Það er eðlilegt og varir aðeins í stutta stund. Hitaldið er
úr ryðfríu stáli og var húðað með ryðolíu við framleiðslu. Reykurinn er
vegna þess að leifar eru eftir af olíunni þegar tækið er hitað.
Fyrir notkun skal gæta að merkingum á rafmagnssnúrunni. Notkun
35.
tækisins í mismunandi umhverfi fer eftir gerð rafmagnssnúrunnar
Gerð
Nota má tækið á
H07RN-F heimilum, í vöruhúsum og smiðjum, á
byggingarstöðum eða gróðurhúsum
Ekki má setja hitablásarann upp í rými þar sem eldfimir vökvar eða
36.
lofttegundir eru notaðar eða geymdar.
Ekki má tengja önnur tæki í sömu rafmagnsinnstungu og hitablásarinn.
37.
Ef tækið er ekki notað um lengri tíma skal taka það úr sambandi. Ekki
38.
má yfirgefa hitarann um lengri tíma þegar hann er í notkun. Togið klóna
beint út, aldrei má taka klóna úr sambandi með því að toga í snúruna.
Lýsing á hlutum
Vinstri takki
Hægri takki
Notkun
1. Komið hitablásaranum þannig fyrir að hann standi uppréttur á traustu yfirborði og í öruggri fjarlægð frá bleytu og eldfimum
hlutum.
2. Tengið hitablásarann við rafmagn.
3. Stillið hitastillistakkann á MAX og leyfið hitaranum að vinna á fullu afli.
Produx_29848_Multi_220623.indb 87
Valrofi með hitastillingu
Skífa hitastillis
Hitastilling
loftræ sting
loftræ sting og lágt hitastig
loftræ sting og hátt hitastig
87
Notið ekki á
29848
23/6/2022 1:56 PM

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Ifh01-33h-13

Table of Contents