AEG IKE74441FB User Manual page 62

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20
3.2 Innbyggð helluborð
Notaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftir
að þú hefur sett helluborðið upp með réttum
hætti sem innbyggðan búnað og að yfirborð
vinnusvæðisins uppfylli staðla.
3.3 Tengisnúra
• Helluborðinu fylgir rafmagnssnúra.
• Notaðu eftirfarandi snúrutegund þegar
skipt er um skemmdar rafmagnssnúrur:
H05V2V2-F sem þolir 90 °C hita eða
hærra. Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð. Aðeins viðurkenndum
rafvirkja er heimilt að skipta um
rafmagnssnúruna.
3.4 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
min.
500mm
62
ÍSLENSKA
min.
50mm
Ef heimilistækið er sett upp yfir skúffu kann
að vera að útblástur helluborðsins muni hita
upp hluti sem geymdir eru í skúffunni á
meðan eldun stendur.
710
min. 55
+1
490
min.
12
Þú finnur kennslumyndbandið „Hvernig á að
setja upp AEG spanhelluborð - uppsetning í
innréttingu" með því að slá inn fullt heiti sem
tilgreint er á myndinni hér að neðan.
How to install your AEG
Induction Hob - Worktop installation
520
60
280
44
550
+1
680
max R5
min.
min.
28
60
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
23

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents