Tilætluð Notkun; Tæknilegar Upplýsingar - HERKULES NT 1100 Original Operating Instructions

Wet and dry vacuum cleaner
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
Anleitung_NT_1100_SPK7:_
IS
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisleiðbeiningar
Varúð: Lesið vinsamlegast og farið eftir
notandaleiðbeiningunum áður en að tækið er
tekið til notkunar.
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum þegar: Tækið
er ekki notað, áður en að tækið er opnað, fyrir
hreinsun og umhirðu.
Hreinsið ekki tækið með ætandi efnum.
Takið tækið ekki úr sambandi með því að toga í
rafmagnsleiðsluna.
Hafið tæki sem tilbúið er til notkunar ekki standa
án eftirlits.
Hafið tækið þar sem börn ná ekki til þess.
Varist að rafmagnsleiðsla tækisins skemmist ekki
við að keyrt sé yfir hana, hún kramin, togað í hana
eða þessháttar.
Tækið má ekki nota ef að ástand
rafmagnsleiðslunnar er ekki fullkomið.
Fara verður eftir þeim ráðleggingum sem
framleiðandi setur um notkun annarra
rafmagnsleiðslna. Rafmagnsleiðslan sem nota
verður er: H 05 VV - F 2 x 0,75 mm
2
Ekki sjúga upp: Brennandi eldspítur, glóandi ösku
og sígarettustubba, eldfim efni, efni sem geta
valdið sprengingum eða þessháttar gufum eða
vökvum.
Þetta tæki er ekki ætlað til þess að sjúga upp
heilsuskaðleg ryk.
Geymið tækið á þurrum stað.
Takið ekki skemmt tækið til notkunar.
Tækið má einungis þjónusta af viðurkenndum
þjónustuaðilum.
Notið tækið aðeins í þá vinnu sem það er framleitt
fyrir.
Farið sérstaklega varlega þegar unnið er með
tækið í tröppum.
Notið eingöngu upprunalega varahluti eða
aukahluti.
46
27.07.2010
10:06 Uhr
Seite 46
2. Tækislýsing og innihald
1
Hald
2
Höfuðrofi
3
Tækishöfuð
4
Síukarfa
5
Öryggisflotrofi
6
Læsingar
7
Geymir
8
Sogbarkatenging
9
Blástursbarkatenging
10 Beygjanlegur barki
11 Sogrör í þremur hlutum
12 Soghaus
13 Hjól
14 Efnissía
15 Froðuefnissía
16 Fúgusuga
3. Tilætluð notkun
Blaut- / þurrryksugan er ætluð til notkunar við að
sjúga ryk og bleytu með þar til gerðum síum. Tækið er
ekki ætlað til að sjúga upp eldfim efni, efni sem geta
valdið sprengingum né efnum sem geta verið skaðleg
heilsu.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
Kraftur:
Rými geymis:
Þyngd:
230V ~ 50 Hz
1.100 W
15 l
3,8 kg

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

23.402.61

Table of Contents