Íslenska - IKEA TOSTHULT LED1731G6 Manual

Hide thumbs Also See for TOSTHULT LED1731G6:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Gott að vita
— Þessi endurhlaðanlega ljósapera
hleðst þegar hún er fest í lampa
sem kveikt er á og lýsir jafnvel í
rafmagnsleysi eða ef þú losar hana
frá lampanum. Við rafmagnsleysi er
bara ýtt á hnapp á ljósaperunni til
að kveikja á henni.
— Virkar eins og hefðbundin ljósapera
þegar innbyggða rafhlaðan tæmist.
— Ljósaperan veitir 400 lumen þegar
hún er fest í lampa sem kveikt er á
og 200 lumen þegar hún er knúin af
innbyggðu rafhlöðunni.
— Hægt að nota í hitistigi á milli -20°C
og +40°C.
VARÚÐ
— Ekki breyta, taka í sundur, opna,
kasta, kremja, gata eða rífa
rafhlöðuna.
— Ekki láta rafhlöðuna komast í
snertingu við regn eða vatn.
— Hætta á eldsvoða og bruna. Ekki
opna, kremja, hita yfir 60°C eða
brenna.
— Haldið rafhlöðunni fjarri opnum loga
eða sólarljósi til að koma í veg fyrir
hitamyndun.
— Haldið rafhlöðunni fjarri
háspennubúnaði.
21

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

004.004.18

Table of Contents