Flutningur; Unnið Með Færanlega Sagar- Og Vinnuborðið - Festool STM 1800 Original Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 10
Geymslurör staðsett
► Losið um snúningshnúðinn [8-5].
► Ýtið geymslurörinu [8-4] í þá stöðu sem
óskað er, að minnsta kosti í gegnum
opið [8-6].
► Herðið snúningshnúðinn [8-5].
► Staðsetjið geymslurörin fjögur með þessum
hætti.
Útdraganleg rör staðsett
► Dragið festiboltann [8-9] út og haldið
honum.
► Staðsetjið útdraganlega rörið [8-8].
► Sleppið festiboltanum [8-9].
► Staðsetjið útdraganlegu rörin tvö með park­
ethlífum og útdraganlegu rörin tvö án park­
ethlífa með þessum hætti.
Tréklossi með klemmu settur á
► Klemmið tréklossann með foruppsettu
klemmunum [8-7] á útdraganlega
rörið [8-8].
► Setjið tréklossana fjóra með foruppsettu
klemmunum á með þessum hætti.
7.4
Vinnuflöturinn minnkaður
Hægt er að stilla stærð vinnuflatarins á allt
niður í 1100 x 1050 mm.
Geymslurör tekið af
► Losið um snúningshnúðinn [8-2].
► Takið geymslurörið [8-1] úr opinu [8-3] á
felligrindinni.
► Herðið snúningshnúðinn [8-2].
► Takið geymslurörin fjögur af og gangið frá
þeim með þessum hætti (sjá kafla
Tréklossar teknir af
► Takið tréklossann með foruppsettu klemm­
unum [8-7] af útdraganlega rörinu [8-8].
► Takið tréklossana fjóra með foruppsettu
klemmunum af og gangið frá þeim með
þessum hætti (sjá kafla
Útdraganlegu rörunum ýtt inn í felligrindina
► Dragið festiboltann [8-9] út og haldið
honum.
► Ýtið útdraganlega rörinu [8-8] inn í felli­
grindina.
► Sleppið festiboltanum [8-9].
► Ýtið útdraganlegu rörunum fjórum inn í fell­
igrindina með þessum hætti.
8

Flutningur

8.1
Gengið frá tréklossum með klemmum
► Gangið frá tréklossunum með klemm­
unum [9-4] með því að smella þeim á
geymslurörið [9-1].
8.2
).
8.2
).
8.2
Gengið frá geymsluröri
► Losið um snúningshnúðinn [9-3].
► Stingið geymslurörinu [9-1] í opið á
geymslustaðnum [9-2].
► Herðið snúningshnúðinn [9-3].
► Gangið frá geymslurörunum fjórum með
tréklossunum með þessum hætti.
8.3
Aðrar stillingar fyrir flutning
► Vinnuflöturinn minnkaður (sjá kafla
VIÐVÖRUN
Slysahætta ef sagar- og vinnuborðið veltur
► Ýtið fótrörinu inn í minnstu vinnuhæð fyrir
flutning (sjá kafla
► Tekið úr bremsu (sjá kafla
8.4
Færanlega sagar- og vinnuborðið brotið
saman
Togið í festiboltann [10-3] og ýtið felli­
grindinni [10-4] saman þar til festihnapp­
urinn [10-3] skorðast.
Togið í festihnappinn á móti [10-2] og
ýtið felligrindinni [10-4] saman.
Lokið flutningslæsingunni [10-1].
Þá er hægt að flytja færanlega sagar- og vinnu­
borðið.
Fylgja verður gildandi öryggisreglum og
ganga tryggilega frá farminum við flutning
í ökutækjum.
9
Unnið með færanlega sagar-
og vinnuborðið
Hægt er að færa tréklossana með klemm­
unum til eftir þörfum svo þeir verði ekki
fyrir skemmdum meðan á vinnu stendur.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
► Festið vinnustykkin með skrúfþvingum
* Fylgja ekki með.
► Af öryggisástæðum skal borðið alltaf vera í
bremsu á meðan vinna fer fram.
9.1
Skurðardýpt
VARÚÐ
Skemmdir á tréklossum og felligrind
► Stillið skurðardýptina að hámarki 10 mm
dýpra en sem nemur þykkt vinnustykkisins
(Mynd 11).
Íslenska
7.4
7.1
).
7.2
).
*
).
.
59

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents