Bilanaleit - Electrolux EOK9S8X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
1. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu
þar til ofninn er orðinn kaldur.
Toppljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja
hana.
2. skref
Fjarlægðu málmhringinn og hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C hitaþolinni ljósaperu.
4. skref
Festu málmhringinn við glerhlífina og komdu honum fyrir.
Hliðarljósapera
1. skref
Fjarlægðu vinstri hillubera til að fá aðgang að ljósaperunni.
2. skref
Notaðu Torx 20 skrúfjárn til að fjarlægja hlífina.
3. skref
Fjarlægðu og þrífðu málmrammann og þétti.
4. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C hitaþolinni ljósaperu.
5. skref
Komdu málmramma og þétti fyrir. Hertu skrúfurnar.
6. skref
Komdu vinstri hillubera fyrir.

12. BILANALEIT

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
Áður en skipt er um ljósaperu:
2. skref
Taktu ofninn úr sambandi við
rafmagn.
BILANALEIT
3. skref
Settu klút á botn rýmisins.
199/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents