Góð Ráð; Ráðleggingar Um Eldun; Bökun Með Rökum Blæstri - Electrolux EOK9S8X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
10. GÓÐ RÁÐ
10.1 Ráðleggingar um eldun
Hitastigin og eldunartíminn á töflunum er aðeins til viðmiðunar. Það fer eftir uppskriftunum og
gæðum og magni þess hráefnis sem notað er.
Heimilistækið þitt kann að baka eða steikja á annan hátt en það heimilistæki sem þú hafðir áður.
Ábendingarnar hér að neðan mæla með stillingum á hita, eldunartíma og hillustöðu fyrir tilteknar
matartegundir.
Ef þú finnur ekki stillingarnar fyrir ákveðna uppskrift skaltu leita að svipaðri uppskrift.
Fyrir frekari ráðleggingar má skoða eldunartöflur á vefsíðunni okkar. Til að finna Eldunartillögur
skaltu athuga PNC-númerið á merkiplötunni á fremri ramma í rými heimilistækisins sjálfs.
10.2 Bökun með rökum blæstri
Til að fá sem bestan árangur skaltu fylgja uppástungunum sem taldar eru upp í töflunni hér að
neðan.
Snúðar, 16
stykki
Rúlluterta
Heill fiskur, 0,2
kg
Smákökkur, 16
stykki
Makkarónur, 24
stykki
Formkökur, 12
stykki
Bragðmikið sæt‐
abrauð, 20
stykki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
bökunarplata eða lekab‐
akki
(°C)
180
2
180
2
180
3
180
2
160
2
180
2
180
2
GÓÐ RÁÐ
(mín.)
25 - 35
15 - 25
15 - 25
20 - 30
25 - 35
20 - 30
20 - 30
189/316

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents