Bilanaleit - Electrolux EOK8C2X0 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 33
12.6 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
1. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Bakljós
1. skref
Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref
Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C hitaþolinni ljósaperu.
4. skref
Komdu glerhlífinni fyrir.

13. BILANALEIT

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
13.1 Hvað skal gera ef...
Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð ef um atvik er að ræða sem ekki er að finna í
þessari töflu.
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Vandamál
Ekki er hægt að ræsa eða nota heimilistækið.
Heimilistækið hitnar ekki.
Heimilistækið hitnar ekki.
Heimilistækið hitnar ekki.
Íhlutir
Vandamál
Slökkt er á ljósinu.
Ljósið virkar ekki.
122
ÍSLENSKA
Ávallt skal halda á halogen-ljósaperu með
klút til að hindra að fituleifar brenni á
ljósaperunni.
Áður en skipt er um ljósaperu:
2. skref
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
Athugaðu eftirfarandi...
Heimilistækið er rétt tengt við rafmagn.
Slökkt hefur verið á Slökkt sjálfvirkt-aðgerðinni.
Rafmagnsörygginu hefur ekki slegið út.
Slökkt er á lásnum.
Athugaðu eftirfarandi...
Bökun með rökum blæstri - kveikt.
Ljósaperan er ónýt.
3. skref
Settu klút á botn rýmisins.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Eok8c2v0

Table of Contents