Electrolux HHOB865S User Manual page 36

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

Finndu kennslumyndbandið „Hvernig á að
setja upp 80 cm Electrolux Extractor Hob"
með því að rita í heild nafnið sem gefið er til
kynna á myndinni hér fyrir neðan.
How to install your Electrolux
Extractor Hob 80 cm
Samstæða síuhúss
Gakktu úr skugga um að sían sé inni í hlífinni
fyrir fyrstu notkun, með svörtu hliðina inn og
silfur hliðina út. Sjá „Gufugleypissían
hreinsuð". Þegar síuhúsið hefur verið sett
saman skaltu setja það inn í holrúm
gufugleypis og setja ristina á gufugleypinn.
3.5 Tengisnúra
• Helluborðinu fylgir rafmagnssnúra.
• Notaðu eftirfarandi snúrutegund þegar
skipt er um skemmdar rafmagnssnúrur:
N
L
36
ÍSLENSKA
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
220-240 V~
H05V2V2-F sem þolir 90 °C hita eða
meira. Staki vírinn verður að hafa þvermál
sem nemur að lágmarki 1,5 mm². Hafðu
samband við staðbundna
þjónustumiðstöð. Aðeins viðurkenndum
rafvirkja er heimilt að skipta um
rafmagnssnúruna.
AÐVÖRUN!
Allar rafmagnstengingar skulu
framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja.
VARÚÐ!
Tenging í gegnum raftengiklær eru
bannaðar.
VARÚÐ!
Ekki bora í eða lóða enda víranna. Það
er bannað.
VARÚÐ!
Ekki tengja snúrur án þess að notast við
vírendahulsu.
Eins-fasa tenging
1. Fjarlægðu snúruna og endahulsuna af
svarta og brúna vírnum.
2. Fjarlægðu einangrunina af brúna og
svarta vírendanum.
3. Setjið saman svörtu og brúnu enda
víranna.
4. Settu nýja vírendahulsu sem á
sameinaða vírendann (þörf er á sérhæfðu
verkfæri).
Þverhluti snúru 2x1,5 mm²
400V 2~N
N
L1
L2

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents