Uppsetning - Electrolux HHOB865S User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

2.6 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Hafðu samband við staðbundin yfirvöld
fyrir upplýsingar um hvernig farga skuli
heimilistækinu.

3. UPPSETNING

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
3.1 Fyrir uppsetninguna
Áður en þú setur upp helluborðið skaltu skrifa
niður upplýsingarnar á merkiplötunni.
Merkiplatan er neðan á heimilistækinu.
Serial number
(raðnúmer) ...........................
3.2 Innbyggð helluborð
Notaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftir
að þú hefur sett helluborðið upp með réttum
hætti sem innbyggðan búnað og að yfirborð
vinnusvæðisins uppfylli staðla.
3.3 Að festa þéttilistann
34
ÍSLENSKA
• Aftengdu tækið frá rafmagni.
• Klipptu rafmagnssnúruna af upp við
heimilistækið og fargaðu henni.
Yfirfelld uppsetning
1. Hreinsaðu innréttinguna á svæðinu þar
sem gat hefur verið skorið út.
2. Festu meðfylgjandi 2x6 mm þéttilista á
neðri brún helluborðsins, meðfram ytri
brún á rammakeramikglersins. Ekki
strekkja á henni. Gakktu úr skugga um að
endarnir á þéttilistanum séu staðsettir við
miðju einnar hliðar helluborðsins.
3. Bættu nokkrum millimetrum við lengdina
þegar þú skerð þéttilistann til.
4. Tengdu saman enda þéttilistans.
Niðurfelld uppsetning
1. Hreinsaðu fræsinguna í innréttingunni.
2. Skerðu meðfylgjandi 3x10 mm þéttilista í
fjórar lengjur. Lengjurnar verða að vera
jafn langar og fræsingin.
3. Skerðu 45° horn á enda þéttingarinnar.
Þær ættu að passa nákvæmlega í hornin
á fræsingunni.
4. Festu þéttinguna í fræsinguna. Ekki
strekkja á þéttingunni. Ekki láta enda
þéttingarinnar liggja hver ofan á öðrum.
Þegar þú hefur sett saman helluborðið skaltu
loka fyrir opið á milli keramikglersins og
innréttingarinnar með sílikoni. Gakktu úr
skugga um að sílikonið fari ekki undir
keramikglerið.
3.4 Samsetning
Kynntu þér uppsetningarbæklinginn með
ítarlegum upplýsingum um samsetningu
helluborðsins.
Fylgdu tengingarteikningunni fyrir helluborð
og tengiteikningunni fyrir gluggarofa (ef við á)
sem sýnd eru í uppsetningarbæklingnum
og/eða merkingunum undir helluborðinu.

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents