Bilanaleit - Electrolux LNT8TE18S3 User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

  • ENGLISH, page 1
44
www.electrolux.com
3. Settu nýju loftsíuna í raufina.
4. Lokaðu skúffunni.
Til að fá sem besta frammistöðu ætti að
setja skúffuna rétt í og skipta ætti um
CleanAir-síuna einu sinni á ári.
Loftsían er aukahlutur og
fellur því ekki undir ábyrgð.
Nýjar virkar loftsíur er hægt
að versla hjá söluaðila á
staðnum. Til að skipta um
loftsíuna skal endurtaka
verklagið.

8. BILANALEIT

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
8.1 Hvað skal gera ef...
Vandamál
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið gefur frá sér
mikinn hávaða.
Heyranleg eða sjónræn
aðvörun er í gangi.
7.6 Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla
aukahluti þess.
4. Hafa skal hurðirnar opnar til að koma
í veg fyrir vonda lykt.
Mögulega ástæða
Slökkt er á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinn‐
stunguna.
Það er ekkert rafmagn á
rafmagnsinnstungunni.
Heimilistækið er ekki með
réttan stuðning.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum.
Lausn
Kveiktu á heimilistækinu.
Tengdu klóna við raf‐
magnsinnstunguna með
réttum hætti.
Tengdu annað raftæki við
rafmagnsinnstunguna. Haf‐
ðu samband við faglærðan
rafvirkja.
Kannaðu hvort heimilistæk‐
ið sé stöðugt.
Sjá „Aðvörun um opna
hurð" eða „Aðvörun um
hátt hitastig".

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents