Viðhald Og Umhirða; Umhverfisatriði - Festool STM 1800 Original Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 10
Íslenska
9.2
Stórar plötur settar á
Með veltieiginleika færanlega sagar- og vinnu­
borðsins getur einn einstaklingur sett plötu
með málum ≤ 3100 mm x 2150 mm á.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
► Án veltieiginleika verða tveir einstaklingar
að sjá um að leggja plötur með
málum > 3100 mm x 2150 mm á færanlega
sagar- og vinnuborðið og styðja síðan við
þær.
Snúið báðum parketfótunum [12-1] upp.
Dragið útdraganlegu rörin með parket­
fótunum [12-2] úr felligrindinni (sjá kafla
7.3
).
Leggið stóru plötuna upp að vegg.
Veltið færanlega sagar- og vinnuborðinu
á parketfæturna [12-3].
Setjið í bremsu [12-4] (sjá kafla
Lyftið plötunni upp á parketfæt­
urna [12-3] og leggið hana að trékloss­
unum [12-5] á færanlega sagar- og vinnu­
borðinu.
Veltið færanlega sagar- og vinnuborðinu
aftur í lárétta stöðu.
10 Viðhald og umhirða
Notendaþjónusta og viðgerðir
aðeins hjá framleiðanda eða þjón­
ustuverkstæðum. Finna má heimil­
isfang nálægt á: www.festool.de/
service
Notið aðeins upprunalega varahluti
EKAT
4
frá Festool! Finna má pöntunar­
númer á: www.festool.de/service
5
3
2
1
11 Umhverfisatriði
Fleygið tækinu ekki með heimilissorpi!
Skilið tækinu, aukabúnaði og umbúðum
til umhverfisvænnar endurvinnslu. Fylgið
gildandi reglum á hverjum stað.
Upplýsingar varðandi REACh:
www.festool.com/reach
60
7.2
).

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents