Download Print this page

Advertisement

Available languages

Available languages

Quick Links

QT48S92B
USER
MANUAL
EN
User Manual
Tumble Dryer
IS
Notendaleiðbeiningar
Þurrkari
2
31

Advertisement

Chapters

loading
Need help?

Need help?

Do you have a question about the QT48S92B and is the answer not in the manual?

Questions and answers

Subscribe to Our Youtube Channel

Summary of Contents for Husqvarna QT48S92B

  • Page 1 QT48S92B User Manual Tumble Dryer Notendaleiðbeiningar Þurrkari USER MANUAL...
  • Page 2: Table Of Contents

    16. ENVIRONMENTAL CONCERNS..............30 DEAR CUSTOMER Thank you for choosing this Husqvarna-Electrolux product. We have created it to give you impeccable performance for many years, with innovative technologies that help make life simpler – features you might not find on ordinary appliances.
  • Page 3: Safety Information

    ENGLISH SAFETY INFORMATION Before beginning the installation and use of this appliance, carefully read the supplied instructions. The manufacturer is not responsible for any injuries or damage that are the result of incorrect installation or usage. Always keep the instructions in a safe and accessible location for future reference.
  • Page 4 Keep children and pets away from the appliance when • the door is open. If the appliance has a child safety device, it should be • activated. Children shall not carry out cleaning and user • maintenance of the appliance without supervision.
  • Page 5 ENGLISH Connect the mains plug to the mains socket only at • the end of the installation process. Make sure that the mains plug is accessible after installation. Ensure good air ventilation in the room where the • appliance is installed to avoid the backflow of unwanted gases into the room from appliances burning gas or other fuels, including open fires.
  • Page 6: Safety Instructions

    Fabric softeners, or similar products, should only be • used as specified by the product manufacturer’s instructions. Remove all objects from items that could be a source • of fire ignition such as lighters or matches. WARNING: Never stop a tumble dryer before the end •...
  • Page 7: Internal Lighting

    ENGLISH 2.3 Use Warning: Risk of fire / Flammable WARNING! materials. The appliance contains Risk of injury, electric shock, flammable gas, propane (R290), a gas fire, burns or damage to the with a high level of environmental appliance. compatibility. Keep fire and ignition sources away from the appliance.
  • Page 8: Product Description

    Warning: Risk of fire / Risk of • Remove the door catch to prevent material damage and damage to the children or pets from becoming appliance. trapped in the drum.
  • Page 9: Control Panel

    ENGLISH 4. CONTROL PANEL Programme knob and RESET Torrhetsgrad (Dryness Level) switch touch button Display On/Off button Torktid (Time Dry) touch button Press the touch buttons with your finger in the area with Start/Pause (Start/Pause) touch the symbol or name of the button option.
  • Page 10: Programme Table

    Symbol on the display Symbol description check Heat Exchanger indicator: clean filter indicator: drain the water container indicator: child lock on wrong selection or knob is in the "Reset" posi‐ tion programme duration time Drying duration delay start duration 5.
  • Page 11 ENGLISH Programme Load Properties / Fabric type Gently dries for machine and hand-washable woollens. Remove immediately the items when the programme is completed. 1 kg Ylle (Wool) The wool drying cycle of this machine has been approved by The Woolmark Company for the drying of wool garments labelled as "hand wash"...
  • Page 12: Options

    Programme Load Properties / Fabric type Deeply dries jeans and other den‐ im garments, even in thick parts Denim (Denim) 4 kg like pockets, seams, and cuffs re‐ ducing entanglement. Bed linen such as single and dou‐ Sängkläder (Bed Linen) ble sheets, pillowcases, duvet cov‐...
  • Page 13: Options Table

    ENGLISH Torktid (Time Dry) on TIME DRYING RECOMMENDATION Ylle (Wool) programme full drying of the Option suitable for Ylle (Wool) small laundry programme to adjust final dryness level. >40 min loads up to 4 kg, well spun (>1200 rpm). 6.6 Options table Extra Revers‐...
  • Page 14: Settings

    7. SETTINGS 7.2 Adjustment of remaining laundry moisture Every time you enter in the "Adjustment of remaining laundry moisture" mode, previously set degree of remaining moisture will change into next value ( e.g previously set will change into Torktid (Time Dry) touch button...
  • Page 15: Buzzer On/Off

    ENGLISH is completed or when it is necessary to 3. Press and hold touch buttons (E) and empty the water container. (D) at the same time. The display shows one of these 2 If a draining kit is installed configurations: (additional accessory), the •...
  • Page 16: Daily Use

    Working pump and transferring condensation to the tank. Working fans. 9. DAILY USE 9.1 Start a programme Real drying time will depend without delay start on type of the load (quantity and composition), the room 1. Prepare the laundry and load the temperature and the appliance.
  • Page 17: Change A Programme

    ENGLISH 9.3 Change a programme • The display still shows • The indicators Filter (Filter) and 1. Press the on/off button to deactivate Behållare (Tank) comes on. appliance • Start/Pause (Start/Pause) indicator 2. Press the on/off button to activate the goes off.
  • Page 18: Hints And Tips

    10. HINTS AND TIPS 10.1 Preparing the laundry • Always set the programme suitable for the type of laundry. Very often the clothes after • Do not put light and dark colours washing cycle are kneaded together. and tangled altogether.
  • Page 19: Emptying The Water Container

    ENGLISH 1) If necessary remove fluff from the filter socket and gasket. You can use a vacuum cleaner. 11.2 Emptying the water container...
  • Page 20: Cleaning The Heat Exchanger

    You can use the water from the water container as an alternative to distilled water (e.g. for steam ironing). Before you use the water, remove dirt residues with a filter. 11.3 Cleaning the Heat Exchanger...
  • Page 21: Troubleshooting

    ENGLISH CAUTION! 11.5 Cleaning the drum Do not touch the metal surface with bare hands. WARNING! Risk of injury. Wear Disconnect the appliance protective gloves. Clean before you clean it. carefully to avoid damaging the metal surface. Use a standard neutral soap detergent to clean the inner surface of the drum and 11.4 Cleaning the humidity drum lifters.
  • Page 22: Error Codes

    12.1 Error Codes The appliance does not start or it stops during operation. First try to find a solution to the problem (refer to the table). If the problem persists, contact the Authorised Service Centre. WARNING! Deactivate the appliance before carrying out any check.
  • Page 23: Technical Data

    ENGLISH Problem Possible solution The appliance door does not close. Make sure that the installation of the filter is correct. Make sure that the laundry is not caught be‐ tween the appliance door and the rubber seal. The appliance stops during operation. Make sure that the water container is emp‐...
  • Page 24 Max. depth with the appliance door open 1107 mm Max. width with the appliance door open 958 mm Adjustable height 850 mm (+ 15 mm - feet regulation) Drum volume 118 l Maximum load volume 9,0 kg Voltage 230 V...
  • Page 25: Consumption Data

    ENGLISH 13.1 Consumption data Stated values are obtained in laboratory conditions with relevant stand‐ ards. Different parameters can change the data, for example: the quanti‐ ty of laundry, the type of laundry and the ambient conditions. The initial moisture content of the laundry, the water type and the supply voltage may also affect the energy use and the duration of the drying pro‐...
  • Page 26: Quick Guide

    14. QUICK GUIDE 14.1 Daily use 1. Push the On/Off button to turn on the activate or deactivate an option touch appliance. the relevant button. 2. Use the programme dial to set the 4. To start the programme, Touch the programme.
  • Page 27 ENGLISH 14.3 Programme table Programme Load Properties / Fabric type Cotton fabrics programme de‐ Bomull (Cottons) 9,0 kg signed for maximum energy sav‐ ing. Cycle defined to dry cottons items Bomull (Cottons) 9,0 kg of different size / different weaving altogether.
  • Page 28: Product Information Sheet In Reference To E.u. Regulation 1369/2017

    15. PRODUCT INFORMATION SHEET IN REFERENCE TO E.U. REGULATION 1369/2017 Product Information Sheet Trade Mark Husqvarna Model QT48S92B PNC916099445 Rated capacity in kg Air vented or condenser tumble dryer Condenser Energy efficiency class...
  • Page 29 ENGLISH Energy consumption in kWh per year, based on 160 drying cy‐ 226,10 cles of the standard cotton programme at full and partial load, and the consumption of the low-power modes. Actual energy consumption per cycle will depend on how the appliance is used.
  • Page 30: Environmental Concerns

    16. ENVIRONMENTAL CONCERNS appliances marked with the symbol Recycle materials with the symbol with the household waste. Return the Put the packaging in relevant containers product to your local recycling facility or to recycle it. Help protect the contact your municipal office.
  • Page 31: Þjónusta Við Viðskiptavini

    16. UMHVERFISMÁL....................57 KÆRI VIÐSKIPTAVINUR Þakka þér fyrir að velja þessa Husqvarna-Electrolux vöru. Við höfum framleitt þessa vöru til að starfa fullkomlega í mörg ár og við höfum notað nýstárlega tækni sem gerir lífið einfaldara með aðgerðum sem ekki er víst að séu til staðar á...
  • Page 32: Öryggisupplýsingar

    ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Áður en byrjað er að setja upp og nota þetta heimilistæki skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að...
  • Page 33 ÍSLENSKA Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að • vera virkjuð. Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma • notandaviðhald á heimilistækinu án eftirlits. 1.2 Almennt öryggi Þetta heimilistæki er aðeins ætlað til þurrkunar á • heimilisþvotti sem má þvo í þurrkara. Notaðu ekki þurrkarann ef þvotturinn hefur óhreinkast •...
  • Page 34 Gakktu úr skugga um að klóin sé aðgengileg eftir uppsetningu. Tryggðu að góð loftræsting sé til staðar í herberginu • þar sem heimilistækið er uppsett til að forðast bakflæði óæskilegra lofttegunda inn í herbergið frá heimilistækjum sem brenna gasi eða öðru eldsneyti, þ.m.t.
  • Page 35: Öryggisleiðbeiningar

    ÍSLENSKA Mýkingarefni, eða svipaðar vörur, ætti aðeins að nota • eins og tilgreint er í leiðbeiningum framleiðanda vörunnar. Fjarlægðu alla hluti úr fatnaði sem gætu orðið • uppspretta elds, eins og kveikjara eða eldspýtur. VIÐVÖRUN: Stöðvaðu aldrei þurrkara áður en hann er •...
  • Page 36 • Notaðu ekki vatnsúða og gufu til að hreinsa heimilistækið. Viðvörun: Eldhætta / eldfimt efni. • Hreinsaðu tækið með rökum og Heimilistækið inniheldur eldfimt gas, mjúkum klút. Notaðu aðeins hlutlaus própan (R290), gas sem er mjög þvottaefni. Notaðu ekki rispandi efni, umhverfisvænt.
  • Page 37: Vörulýsing

    ÍSLENSKA um hvernig er rétt að farga • Fargaðu heimilistækinu í samræmi við heimilistækinu. staðbundnar kröfur um förgun • Fjarlægðu hurðarlokuna til að koma í úrgangsrafmagns- og veg fyrir að börn eða gæludýr lokist rafeindabúnaðar (WEEE). inni í tromlunni. 3. VÖRULÝSING Vantstankur Stjórnborð...
  • Page 38: Kerfistafla

    Ýttu á snertihnappana með Fördröjd Start snertihnappur fingrinum á svæðinu með tákninu eða heiti valkostar. Extra anti veck snertihnappur Notaðu ekki hanska þegar þú stjórnar stjórnborðinu. Reverser.+ snertihnappur Gættu þess að stjórnborðið Torrhetsgrad snertihnappur sé alltaf hreint og þurrt.
  • Page 39 ÍSLENSKA Þvottakerfi Hleðsla Eiginleikar / Tegund efnis Lota sem skilgreind er til þurrkunar Bomull 9,0 kg á hlutum af mismunandi stærðum / mismunandi ofið. Blandaðar flíkur sem innihalda að‐ Syntet 4 kg allega gerviefni eins og pólýester, pólýamíð o.s.frv. Ráðlagt fyrir almennt viðkvæmt Fintvätt 4 kg efni eins og viskós, gerviefni, akrýl...
  • Page 40: Valkostir/Aukaval

    Þvottakerfi Hleðsla Eiginleikar / Tegund efnis Takmarkar krumpur fyrir litlar hleðslur af bómull, gerviefni og flík‐ um úr blönduðu efni sem auðveld‐ 1 kg (eða 5 ar straujun. Felur í sér tvö þurrk‐ Lättstruket skyrtur) stig: Straujun lætur flíkurnar vera lítillega rakar fyrir straujun eða til...
  • Page 41 ÍSLENSKA Við mælum með að þú stillir RÁÐLEGGINGAR FYRIR TÍMASTILLTA stuttan tíma fyrir lítið magn ÞURRKUN af þvotti eða aðeins fyrir eina flík. full þurrkun á lí‐ tilli þvotta‐ RÁÐLEGGINGAR FYRIR TÍMASTILLTA >40 mín hleðslu allt að 4 ÞURRKUN kg, vel undið (>1200 s/mín).
  • Page 42: Stillingar

    7. STILLINGAR 7.2 Stilling á raka í þvotti sem eftir er Í hvert stkipti sem þú ferð í „Stilling á raka í þvotti sem eftir er“ haminn mun áður stillt stig eftirlifandi raka breytast í næsta gildi ( þ.e.
  • Page 43: Fyrir Fyrstu Notkun

    ÍSLENSKA Skjárinn sýnir eina af þessum tveimur Ef frárennslisbúnaður hefur stillingum: verið settur upp (viðbótar • Skjárinn sýnir „Slökkva“. Eftir 5 aukahlutur) tæmir sek fer skjárinn aftur í venjulegan heimilistækið vatn sjálfkrafa ham. úr vatnstankinum. Í slíku • Skjárinn sýnir „Kveikja“. Eftir 5 sek tilfelli mælum við...
  • Page 44: Dagleg Notkun

    Pumpa í gangi og flutningur á rakaþéttingu í tankinn. Viftur í gangi. 9. DAGLEG NOTKUN 9.1 Settu kerfi í gang með Raunverulegur þurrktími fer seinkaðri ræsingu eftir tegund hleðslu (magni og samsetningu), hitastigi 1. Undirbúðu þvottinn og settu í...
  • Page 45: Góð Ráð

    ÍSLENSKA 2. Ýttu á hnappinn á/af til að virkja • Vísarnir Filter og Behållare vélina. kvikna. 3. Stilltu kerfið. • Start/Pause-vísirinn slokknar. Að öðrum kosti: 1. Ýttu á kveikja/slökkva hnappinn til að 1. Snúðu valhnúðnum í slökkva á heimilistækinu. „Endurstilla“ stöðuna. 2.
  • Page 46: Umhirða Og Þrif

    • Þurrkaðu aðeins þvott sem hentar fyrir • Hristu stærri flíkur eða efni áður en þú þurrkun í þurrkara. Sjá þvottamiðann setur þær í þurrkarann. Það er gert til á flíkunum. að forðast raka fleti inni í efninu eftir •...
  • Page 47 ÍSLENSKA 1) Ef nauðsyn krefur skaltu fjarlægja kusk úr síufalsinu og pakkningunni. Þú getur notað ryksugu. 11.2 Vatnsílátið tæmt Þú getur notað vatnið úr vatnsílátinu sem valkost við eimað vatn (t.d. fyrir gufustraujun). Áður en þú notar vatnið skaltu fjarlægja óhreinindaleifar með...
  • Page 48 Til að tryggja sem bestan þurrkárangur er VARÚÐ! heimilistækið búið rakaskynjara úr málmi. Snertu ekki málmflötinn með Hann er staðsettur innan á berum höndum. Hætta á hurðarsvæðinu. meiðslum. Vertu með Með tímanum kann yfirborð skynjarans hlífðarhanska. Hreinsaðu að verða óhreint sem dregur úr varlega til að...
  • Page 49: Bilanaleit

    ÍSLENSKA 2. Hreinsaðu yfirborð rakaskynjarans VARÚÐ! með því að þurrka yfir málmyfirborðið Ekki nota svarfefni eða nokkrum sinnum. stálull til að hreinsa tromluna 11.6 Að hreinsa stjórnborðið og hlífina Notaðu staðlaðan hlutlausan sápulög til að hreinsa stjórnborðið og hlífina. Notaðu rakan klút til að hreinsa. Þurrkaðu hreinsaða fleti með...
  • Page 50 Villukóði Mögulega ástæða Úrræði Innri villa. Engin samskipti milli Þvottakerfið kláraðist ekki almenni‐ rafrænna eininga heimilistækisins. lega eða heimilistækið stöðvaðist of snemma. Slökktu á heimilistæk‐ E90 eða E91 inu og kveiktu á því aftur. Ef villukóðinn birtist aftur skaltu hafa samband við...
  • Page 51: Tæknigögn

    ÍSLENSKA Vandamál Möguleg lausn Tímalengd lotunnar er of löng eða ófull‐ Gakktu úr skugga um að þvotturinn sé hen‐ tugur fyrir tímalengd kerfisins. nægjandi þurrkárangur. Gakktu úr skugga um að sían séu hrein. Þvotturinn er of blautur. Láttu þvottavélina vinda þvottinn aftur. Tryggðu stofuhita yfir +5°C og undir +35°C.
  • Page 52 Heildarafl 700 W Orkunýtniflokkur Orkunotkun á venjulegu bómullarkerfi með 1,98 kWh fulla hleðslu. Orkunotkun á venjulegu bómullarkerfi með 0,98 kWh hálfa hleðslu. 226,10 kWh Árleg orkunotkun 0,05 W Skilin-eftir-í-gangi stilling orkuupptöku 0,05 W Orkunotkun þegar slökkt er Tegund notkunar...
  • Page 53: Stuttar Leiðbeiningar

    ÍSLENSKA Þurrkunar‐ Orkunotk‐ Þvottakerfi Vinding á / rakaleifar tími 1000 s/mín / 60% 239 mín. 1,98 kWh Bomull 9,0 kg Stryktorrt 1400 s/mín / 50% 130 mín. 1,04 kWh 1000 s/mín / 60% 158 mín. 1,28 kWh Bomull Eco 4,5 kg Skåptorrt 1400 s/mín / 50% 107 mín.
  • Page 54 4. Snertu hnappinn skaltu snerta 5. Heimilistækið fer í gang. Ræsa/Hlé hnappinn. 14.2 Hreinsun á síu Við lok hverrar hringrásar birtist táknið fyrir síu á skjánum og þú verður að hreinsa síuna. 14.3 Kerfistafla Þvottakerfi Hleðsla Eiginleikar / Tegund efnis Bómullarkerfi sem hannað...
  • Page 55 ÍSLENSKA Þvottakerfi Hleðsla Eiginleikar / Tegund efnis Þurrkar mjúklega ull sem á að handþvo og má þvo í þvottavél. Fjarlægðu flíkurnar strax þegar kerfinu er lokið. 1 kg Ylle Ullarþurrkunarkerfið í þessari vél hefur verið samþykkt af The Woolmark Company fyrir þurrk‐ un á...
  • Page 56: Vöruupplýsingablað Í Samræmi Við Reglugerð Esb 1369/2017

    þurrka blautan bómullarþvott. 15. VÖRUUPPLÝSINGABLAÐ Í SAMRÆMI VIÐ REGLUGERÐ ESB 1369/2017 Vöruupplýsingablað Vörumerki Husqvarna Gerð QT48S92B PNC916099445 Mælt rúmtak í kg Þurrkari með loftopi eða gufuþétti Eimsvala Orkunýtniflokkur Orkunotkun á ári í kílóvattstundum er byggð á 160 þurrkunar‐...
  • Page 57: Umhverfismál

    ÍSLENSKA „Staðlaða bómullarkerfið“ sem notað er með fullri og hálfri hleðslu er staðlaða þurrkkerfið sem upplýsingarnar á merkim‐ iðanum og örfisjunni eiga við um. Þetta kerfi er hentugt til að þurkka venjulegan blautan bómullarþvott og er það skilvirkasta hvað varðar orkunotkun fyrir bómull. Vegin tímalengd „staðlaðs bómullarkerfis með...
  • Page 60 www.husqvarna-electrolux.se/shop...