Campingaz ATTITUDE 2GO ELECTRIC Instructions For Use Manual page 112

Hide thumbs Also See for ATTITUDE 2GO ELECTRIC:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Settu tækið í samband við viðeigandi rafmagnskerfi (sjá
málsgr. 3 „Fyrir þitt öryggi").
Eftir notkun skal snúa stilihnappnum á O og taka tækið úr
sambandi.
6 - NOTKUN
Athugaðu: Þegar tækið er í notkun má ekki snerta
eldunarsvæðið eða lokið, hætta á brunasárum.
Færðu fitubakkann eingöngu eftir að tækið hefur kólnað.
Snúðu hnappnum réttsælis til að byrja að hita. Hægt er
að stilla hitann. Tækið hitnar upp að hámarkshita þegar
hnappnum er snúið alla leið.
Stilltu hnappinn fyrir miðju ef þú vilt minnka hitann.
Bláa ljósið á hnappnum sýnir þegar tækið er að hitna. Þegar
ljósið slökknar merkir það að stilltu hitastigi sé náð.
Við fyrstu notkun: Þrífðu helluna með sápuvatni og skolaðu
með vatni, láttu grillið síðan ganga tómt í 15 mínútur. Dálítil
lykt getur komið fram í stuttan tíma.
IS
Forhitun: Ráðlagt er að forhita helluna í 10 mínútur til að ná
fram sem bestum gæðum við matreiðsluna.
Matreiðsla:
Hægt er að bera matarolíu á grillið með pensli til að maturinn
festist minna við það.
Snúðu hnappnum réttsælis til að kveikja á grillinu og veldu
það hitastig sem þú vilt ná fyrir matreiðsluna.
Stilltu hitastigið eftir þörfum og settu matinn á grillið þegar
ljósið hefur slökknað.
Hægt er að lækka hitann til að halda hita á matnum með
lokið niðri.
Eftir matreiðslu:
Ekki láta eldhúsáhöld snerta helluna, t.d. hnífapör,
matreiðsluáhöld úr tré eða plasti.
Eftir notkun skal snúa stillihnappnum á O og taka tækið úr
sambandi.
Vantar þig hugmyndir? Þú finnur fjölda Campingaz
®
111

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents