Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

3. Hreinsa heimilistækið og alla
aukahluti þess.

8. BILANALEIT

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
8.1 Hvað skal gera ef...
Vandamál
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið gefur frá sér
mikinn hávaða.
Þjappan gengur samfellt.
Þjappan fer ekki strax í gang
eftir að ýtt er á „Coolmatic",
eða eftir að hitastigi er
breytt.
Hurðin er skökk eða rekst í
loftræstiristina.
Hurð opnast ekki auðveld‐
lega.
4. Hafa skal hurðina opna til að koma í
veg fyrir vonda lykt.
Mögulega ástæða
Slökkt er á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinnstung‐
una.
Það er ekkert rafmagn á raf‐
magnsinnstungunni.
Heimilistækið er ekki með
réttan stuðning.
Hitastig er rangt stillt.
Margar matvörur voru settar
inn á sama tíma.
Stofuhitinn er of hár.
Matvara sem látin var í
heimilistækið var of heit.
Hurðin er ekki nægilega vel
lokuð.
Kveikt er á Coolmatic að‐
gerðinni.
Þjappan ræsist eftir nokkurn
tíma.
Tækið er ekki lárétt.
Þú reyndir að opna hurðina
aftur strax eftir að þú lokaðir
henni.
ÍSLENSKA
Lausn
Kveiktu á heimilistækinu.
Tengdu klóna við rafmagns‐
innstunguna með réttum
hætti.
Tengdu annað raftæki við
rafmagnsinnstunguna. Hafðu
samband við faglærðan raf‐
virkja.
Kannaðu hvort heimilistækið
sé stöðugt.
Sjá kaflann „Stjórnborð".
Bíddu í nokkrar klukkustund‐
ir og athugaðu svo hitastigið
aftur.
Sjá kaflann „Uppsetning".
Leyfðu matvörunni að kólna
að stofuhita áður en hún er
látin til geymslu.
Sjá hlutann „Hurðinni lokað".
Sjá kaflann „Coolmatic Að‐
gerð" .
Þetta er eðlilegt, engin villa
hefur komið upp.
Sjá leiðbeiningar um upp‐
setningu.
Bíddu í nokkrar sekúndur á
milli þess að loka og opna
hurðina aftur.
27

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents