Mikilvægar Upplýsingar Fyrir Notendur - GE Typhoon FLA 7000 Getting Started

Hide thumbs Also See for Typhoon FLA 7000:
Table of Contents

Advertisement

1.1
Mikilvægar upplýsingar fyrir notendur
Lesið þetta fyrir notkun Typhoon
FLA 7000
All users must read this entire manual to fully understand the safe use of Typhoon FLA
7000.
Tilætluð notkun
Typhoon FLA 7000 is a fast laser scanner optimized for quantitative phosphorimaging,
Amersham ECL Plex™ Western blots, visible fluorescence and gel documentation.
Typhoon FLA 7000 er eingöngu ætlaður til rannsókna og skal ekki nota í klínískum eða
greiningartilgangi.
Öryggisleiðbeiningar
Þessar notandaupplýsingar innihalda öryggistilkynningar (VIÐVÖRUN, ATHUGIÐ og TIL-
KYNNING) varðandi örugga notkun vörunnar. Sjá skilgreiningar að neðan.
Getting Started with Typhoon FLA 7000 28-9607-64 AD
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN varar við hættuástandi sem getur leitt til dauða eða
alvarlegs slyss ef ekki er farið að með gát. Mikilvægt er að halda
ekki áfram nema öllum kröfum sé fullnægt og viðkomandi skilji þær
vel.
AÐVÖRUN
VARÚÐ merkir hættuástand sem, sé ekki komið í veg fyrir það,
getur leitt til minniháttar eða meðalalvarlegs slyss. Mikilvægt er að
halda ekki áfram fyrr en öll tilgreind skilyrði eru uppfyllt og skilin að
fullu.
TILKYNNING
LEIÐBEINING felur í sér fyrirmæli sem fara verður að til að koma í
veg fyrir skemmdir á vörunni eða öðrum búnaði.
1.1 Mikilvægar upplýsingar fyrir notendur
1 Inngangur
5

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents