Dagleg Notkun - AEG IKB84401FB User Manual

Hide thumbs Also See for IKB84401FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 20

5. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu
í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• allar eldunarhellur eru óvirkar,
• þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• helluborðið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
• þú notar rangt eldunarílát. Það kviknar á
tákninu
og eldunarhellan slokknar
sjálfkrafa eftir 2 mínútur.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á
og það slokknar á
helluborðinu.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Hitastilling
, 1 - 3
4 - 7
8 - 9
10 - 14
5.3 Hitastillingin
Til að stilla eða breyta hitastillingunni:
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
6 klst.
5 klst.
4 klst.
1,5 klst.
Snertu stjórnstikuna við rétta hitastillingu eða
færðu fingurinn meðfram stjórnstikunni þar til
þú nærð réttri hitastillingu.
5.4 Sjálfvirk hitun
Virkjaðu þessa aðgerð til að fá æskilega
hitastillingu til styttri tíma. Þegar kveikt er á
henni starfar hellan á hæstu stillingu í upphafi
og heldur síðan áfram að elda við æskilega
hitastillingu.
Eldunarhellan verður að vera
köld til að virkja aðgerðina.
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
ýttu á
(
kviknar). Ýttu strax á æskilega
hitastillingu. Eftir 3 sekúndur kviknar á
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
5.5 PowerBoost
Þessi aðgerð færir viðbótarafl til
spanhellanna. Aðeins er hægt að kveikja á
aðgerðinni fyrir spanhellurnar í takmarkaðan
tíma. Eftir þann tíma fara spanhellurnar
sjálfkrafa aftur í hæstu hitastillingu.
Sjá kaflann „Tæknigögn".
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
snertu
.
kviknar.
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
5.6 Tímastillir
• Niðurteljari
Þú getur notað þessa aðgerð til að stilla
lengdina á stakri eldunarlotu.
.
ÍSLENSKA
65

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents