KitchenAid 5KSMVSA Use And Care Manual page 127

Fresh prep slicer/shredder attachment
Hide thumbs Also See for 5KSMVSA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
VÖRUÖRYGGI
13. Hnífar eru beittir. Sýnið aðgát þegar hnífar eru settir í eða teknir úr.
14. Ekki taka matinn úr fyrr en slökkt er á hrærivélinni, hraðastillirinn stilltur á „0" og
hnífarnir hafa stöðvast.
15. Ekki nota tækið ef drifbúnaður eða hreyfanlegir hlutar þess eru skemmdir. Skilið
tækinu til næsta viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar eða
stillingar á rafmagns- eða vélrænum búnaði.
16. Ekki láta snúruna á hrærivélinni hanga fram af borði eða bekk.
17. Sjá einnig kaflann um mikilvægar öryggisráðstafanir í notkunar- og
meðhöndlunarbæklingnum fyrir hakkavélina.
18. Til að koma í veg fyrir skemmdir má ekki setja húsið fyrir fylgihluti á kaf í vatn eða
aðra vökva.
19. Skoðið kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir leiðbeiningar um þrif á yfirborði þar
sem matvæli hafa verið.
20. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun, eins og:
- á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða öðrum vinnustöðum;
- á bóndabæjum;
- fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða íbúðum;
- á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er endurvinnanlegt og er merkt
með endurvinnslutákninu
farga hinum ýmsu hlutum umbúðaefnisins
af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir
staðaryfirvalda sem stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og
ráðsins 2012/19/ESB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar
afleiðingar fyrir umhverfið
sem annars gætu orsakast af óviðeigandi
meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
Þetta tæki hefur verið hannað, byggt og því dreift í samræmi við öryggiskröfurnar í
eftirfarandi tilskipunum Evrópuráðsins: 2014/35/EU, 2014/30/EU, 2009/125/EC og
2011/65/EU (RoHS tilskipun).
W11481442A.indb 127
W11481442A.indb 127
- Táknið
skjölum gefur til kynna að ekki skuli
. Því verður að
meðhöndla hana sem heimilisúrgang,
heldur verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf-
og rafeindabúnaðar.
Farga verður vörunni í samræmi við
umhverfisreglur staðarins um förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband
við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða
verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
og heilsu manna,
á vörunni eða á meðfylgjandi
10/8/2020 7:54:52 PM
10/8/2020 7:54:52 PM
127

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5ksmemvsc

Table of Contents