Electrolux HOI336F User Manual page 53

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 17
3.2 Innbyggð helluborð
Notaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftir
að þú hefur sett helluborðið upp með réttum
hætti sem innbyggðan búnað og að yfirborð
vinnusvæðisins uppfylli staðla.
3.3 Að festa þéttilistann
Yfirfelld uppsetning
1. Hreinsaðu innréttinguna á svæðinu þar
sem gat hefur verið skorið út.
2. Festu meðfylgjandi 2x6 mm þéttilista á
neðri brún helluborðsins, meðfram ytri
brún keramikglersins. Ekki strekkja á
henni. Gakktu úr skugga um að endarnir
á þéttilistanum séu staðsettir við miðju
einnar hliðar helluborðsins.
3. Bættu nokkrum millimetrum við lengdina
þegar þú skerð þéttilistann til.
4. Tengdu saman enda þéttilistans.
3.4 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
min.
500mm
Ef heimilistækið er sett upp yfir skúffu kann
að vera að útblástur helluborðsins muni hita
upp hluti sem geymdir eru í skúffunni á
meðan eldun stendur.
290
min. 50
3.5 Uppsetning á fleiri en einu
helluborði
min. 500 mm
min.
50mm
520
60 30
51
490
270
min. 950
min.
min.
12
28
+
2
490 mm
0
2
+
270 mm
0
ÍSLENSKA
53

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents