Electrolux HHOB760S User Manual page 49

Table of Contents

Advertisement

Available languages

Available languages

B
A
Fitusíurnar
soga í sig fitu, olíu og
matarleifar og koma í veg fyrir að þær komist
inn í gufugleypinn. Langlífu
kolefnissíurnar
sem innihalda virka
kolefnisfroðu, og drraga úr reyk- og
eldunarlykt.
Hrnsaðu síurnar reglulega og endurglæddu
þær með reglulegu millibili:
• Hreinsaðu fitusíurnar
að fita er farin að safnast upp. Hversu oft
þarf að hreinsa veltur á magni fitu og olíu
sem notuð er við eldun. Mælt er með því
að hreinsa síurnar einu sinni í mánuði eða
oftar eftir þörfum.
• Hreinsaðu endingargóðu
kolefnissíurnar
fita sést.
• Endurglæddu langlífu kolefnissíurnar
aðeins þegar kveikt er á tilkynningunni
. Hámarksfjöldi endurglæðingalota er 8
(u.þ.b. þrjú ár). Að þeim tíma loknum
verður að skipta síunum út fyrir nýjar.
• Að auki er helluborðið með innbyggðan
teljara með tilkynningu sem minnir þig á
að hreinsa fitusíurnar og endurglæða
langlífu kolefnissíurnar. Teljarinn fyrir
tilkynninguna byrjar sjálfkrafa þegar þú
kveikir á gufugleypinum í fyrsta sinn. Eftir
140 klukkustunda notkun byrjar vísirinn
að blikka til að gefa til kynna að kominn sé
tími á að hreinsa fitusíurnar og
endurglæða langlífu kolefnissíurnar .
Tilkynningin er sýnileg í 30 sekúndur eftir
að þú hefur slökkt á gufugleypinum og
helluborðinu. Tilkynningin kemur ekki í veg
fyrir notkun á helluborðinu.
B
um leið og sjá má
aðeins þegar uppsöfnuð
AÐVÖRUN!
Ofmettaðar síur geta skapað eldhættu.
Síurnar teknar í sundur / settar saman
Fitusíurnar og síuhólfið er staðsett rétt undir
grindinni í miðju helluborðsins. Farðu varlega
við að fjarlægja það þar sem það gæti verið
sleipt vegna uppsöfnunar á feiti.
1. Fjarlægðu grindina.
2. Taktu út fitusíuhólfið með því að taka í
útstætt handfangið.
3. Taktu út langlífu kolefnisíurnar með því
að taka í handfangið.
4. Settu síubúnaðinn saman eftir hreinsun:
a. Renndu langlífu kolefnissíunum inn í
gufugleypinn eftir innbyggðu
rennunum.
b. Settu fitusíuhólfið aftur í.
c. Settu grindina aftur á.
ÍSLENSKA
49

Advertisement

Chapters

Table of Contents
loading

Table of Contents