ResMed AirFit F20 User Manual page 224

Full face mask
Hide thumbs Also See for AirFit F20:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 8
Hertu hæfilega mikið til að það þétti þægilega. Ekki herða um of því
að það getur valdið óþægindum.
Fjarlæging
1. Lyftu og togaðu báðar klemmurnar frá umgjörðinni.
2. Togaðu grímuna frá andlitinu og aftur yfir höfuðið.
Sundurtekning
Ef gríman er tengd við tækið skal aftengja barka tækisins frá hnénu.
1. Losaðu festiflipa á efri höfuðfestingaólum. Togaðu ólarnar úr
umgjörðinni.
Ráð: Láttu klemmurnar vera áfram á neðri ólum höfuðfestingar til að
skilja á milli efri og neðri óla þegar sett er saman aftur.
2. Fjarlægðu hnéið frá grímunni með því að ýta á hliðarhnappana og toga
hnéið burt.
3. Haltu hlið umgjarðar í olnbogabótinni. Dragðu mjúka hlutann varlega úr
umgjörðinni.
Að setja aftur saman
1. Festu mjúka hlutann við umgjörðina með því að láta hringop standast á
og ýta saman uns hann er fastur.
2. Þræddu efri ólar höfuðfestingar í raufar umgjarðarinnar innan frá þannig
að ResMed-lógóið á höfuðfestingunni snúi út og upp. Brjóttu þær
saman til öryggis.
Gríman þrifin heima fyrir
Það er mikilvægt að fylgja þrepunum að neðan til að tryggja bestu
mögulegu afköst grímunnar.
VIÐVÖRUN
• Fylgdu ávallt leiðbeiningum um þrif og notaðu einungis mild,
fljótandi hreinsiefni sem hluta af góðum hreinlætisvenjum.
Tilteknar gerðir hreinsiefna geta skemmt grímuna, íhluti hennar
og virkni þeirra eða skilið eftir sig gufuleifar sem gætu reynst
skaðlegar við innöndun ef efnin eru ekki skoluð vandlega í burtu.
Íslenska
5

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents