Orkunýtni; Umhverfismál - Electrolux HOC336F User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 18
9.2 Tæknilýsing fyrir eldunarhellur
Eldunarhella
Miðja framhlið
Miðja afturhlið
Notaðu eldunaráhöld sem eru ekki stærri en
þvermál eldunarhellu til að fá sem bestan
matreiðsluárangur.
10. ORKUNÝTNI
10.1 Vöruupplýsingar
Auðkenni tegundar
Gerð helluborðs
Fjöldi eldunarhella
Hitunartækni
Þvermál hringlaga eldunarhella (Ø)
Orkunotkun á hverja eldunarhellu (EC electric cook‐
ing)
Orkunotkun helluborðsins (EC electric hob)
IEC / EN 60350-2 - Rafmagnseldunartæki til
heimilisnota - 2. hluti: Helluborð - Aðferðir til
að mæla afköst.
10.2 Orkusparandi
Þú getur sparað orku við daglega matreiðslu
ef þú fylgir leiðbeiningunum hér að neðan.
• Þegar þú hitar upp vatn skal aðeins nota
það magn sem þörf er á.
• Láttu alltaf lok á eldunarílát ef það er
hægt.
11. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra
og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og
raftrænum búnaði. Hendið ekki
64
ÍSLENSKA
Málafl (hám. hitastilling) [W]
1200
700 / 1700
.
Þvermál eldunarhellu [mm]
145
120 / 180
Miðja framhlið
Miðja afturhlið
Miðja framhlið
Miðja afturhlið
• Settu eldunarílátið á helluna áður en þú
kveikir á henni.
• Botninn á pottinum ætti að hafa sama
þvermál og eldunarsvæðið.
• Láttu smærri eldunarílátin á smærri
hellurnar.
• Láttu eldunarílátin beint á miðju hellunnar.
• Notaðu afgangshita til að halda matnum
heitum eða bræða hann.
heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í
næstu endurvinnslustöð eða hafið samband
við sveitarfélagið.
HOC336F
Innbyggt helluborð
2
Geislandi hitun
14.5 cm
18.0 cm
188.0 Wh/kg
191.6 Wh/kg
189.8 Wh/kg

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents