Dagleg Notkun - Electrolux HOC336F User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 18
Skynjarar‐
eitur
4
5
-
-
6
7
-
8
9
/
10
/
4.3 Skjár fyrir hitastillingu
Skjár
-
+ tala
/
/

5. DAGLEG NOTKUN

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu
í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
58
ÍSLENSKA
Aðgerð
-
Hitastillingarskjár
Tímastillisvísar á eldunarhell‐
um
Tímastillisskjár
-
-
-
Lýsing
Slökkt er á eldunarhellunni.
Eldunarhellan gengur.
Hlé gengur.
Það er bilun.
OptiHeat Control (3 stiga stöðuljós fyrir afgangshita): halda áfram að elda / halda heitu /
afgangshiti.
Lás / Öryggisbúnaður fyrir börn gengur.
Sjálfvirk slokknun gengur.
Athugasemd
Til að kveikja og slökkva á ytri hringnum.
Til að sýna hitastillingu.
Til að sýna fyrir hvaða hellu þú stillir tímann.
Til að sýna tímann í mínútum.
Til að velja eldunarhellu.
Til að auka eða minnka tímann.
Til að stilla hitastillinguna.
• allar eldunarhellur eru óvirkar,
• þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á
og það slokknar á
helluborðinu.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents