Umhirða Og Hreinsun; Förgun Rafbúnaðarúrgangs - KitchenAid W11563953A Owner's Manual

Gourmet pasta press
Table of Contents

Advertisement

UMHIRÐA OG HREINSUN
HREINSUN Á AUKABÚNAÐI OG FYLGIHLUTUM FYRIR PASTAGERÐ
Þessi fylgihlutir eru eingöngu ætlaðir til notkunar með pastadeigi. Ekki setja neitt annað en
pastadeig í hlutina, það gæti skemmt pastakeflið.
MIKILVÆGT: Látið tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið
er þrifið.
MIKILVÆGT: Ekki nota málmhluti til að þrífa pastakeflið. Ekki þvo húsið, hnífinn og
pastaplöturnar í uppþvottavél eða setja á kaf í vatn eða aðra vökva. Húsið, hnífinn og
pastaplöturnar verður að þvo í höndunum.
1.
Slökktu á hrærivélinni og taktu hana úr sambandi
2.
Taktu pastakeflið alveg í sundur. Farðu eftir leiðbeiningunum í „Pastakeflið tekin í sundur".
3.
Fjarlægðu þornað deig með þrifaáhaldinu. Notaðu tannstöngul ef þess þarf til að fjarlægja
deigleifar.
4.
Þvoðu hús pastakeflisins, hnífinn og pastaplöturnar eingöngu í höndunum. Þvoðu með
mjúkum, rökum klút. Þurrkaðu vandlega með mjúkum, þurrum klút. Ekki setja á kaf í vatn
eða annan vökva. Má ekki þvo í uppþvottavél.
5.
Þvoðu pastahringinn, snigilinn og verkfærið í höndunum með mjúkum klút, í volgu
sápuvatni; eða þvoðu í efri grind í uppþvottavél.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
-
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
FYRIR EVRÓPUSAMBANDIÐ
Þetta heimilistæki hefur verið hannað, smíðað og því dreift í fylgni við öryggiskröfur tilskipana
ESB: Low Voltage Directive 2014/35/EU (tilskipun um lágspennu 2014/35/EU),
Electromagnetic Compatibility Directive
2014/30/EU (tilskipun um rafsegulsamhæfi 2014/30/EU), Ecodesign Directive 2009/125/EC
(tilskipun um umhverfisvæna hönnun 2009/125/EC), RoHS Directive 2011/65/EU (RoHS
tilskipun 2011/65/ESB) ásamt viðaukum.
. Því verður að farga hinum
105

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents